Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 33
LM STJORNARDEILU ISLENDIINGA VID DANI.
33
„gamla sáttmála“, og leifcir af honum allt þaB sjálfræbi
landinu til handa, sem mest má o. s. fr. I Danmörku
hafði um þessar mundir hinn nafntogafei lögvitríngr Örsteö
ritah um hife nýja stjórnarlaga frumvarp, og sagt berum
or&um: „ab skilja Island undir þessa nýju stjórnarskipan,
yrfii ab vísu enganveginn sambobib hag landsins, og yrbi
auk þess ríkisþínginu til ekki lítilla vandræda“. Islendíngar
í Kaupmannahöfn stóbu heldr ekki ibjulausir. I blöbum
Dana mæltu þeir máli Islands þegar færi gafst, og í tíma-
ritum sínum ritubu þeir ítarlega um stjórnarmálib, og
ávalt í |)jóblegum anda. En fremst í broddi vóru þó Ný
félagsrit, er stofnub vóru ár 1841. í ritum þessum vóru
rædd og rakin alsherjarmálefni Islendínga hvort af öbru.
Auk „ávarps til Islendínga“‘), sem ábr er áminzt, er og
önnur ítarleg ritgjörb „um stjórnarhagi íslands“2), er fyrr
er getib. I hinni síbari ritgjörb rekr höfundrinn, annars-
vegar alla stjórnarsöguna í öllu sem vibkom stjórnar-
skipan íslands frá árs byrjun 1848 og til árs loka, og
þarhjá ræbir hann og hrekr ymsa dóma manna, erkomib
höfbu fram í ritum í stjórnarmálinu. I síbara kafla ritgjörb-
arinnar felst höfundrinn á abferb þá sem stjórnin þá var
nýbúin ab sctja sér3). Hann segir ab þab sé hvorki
rétt, ab leggja stjórnarfrumvarpib fyrir alþíngi, því til þess
sé þab ekki kosib, né heldr hitt, ab setja sér kosníngarlög
til þjóbfundarins ab alþíngi fornspurbu, því þab sé gegn
lögum. En hitt væri rétt, ab leggja fyrir alþíngi kosníng-
*) Ávarp til fsl. Ný fél. r. 1849 bls. 1—8.
-) Um stjórnarbagi Islands s. st. bls. 9—68.
s) Menn vóru fyrst í vafa í Danmörku hvernig að skyldi fara;
sumir vildu leggja stjórnarfrumvarpib fyrir alþíngi. En snemma
árs 1849 virbist sem stjórnin kali verib búin ab ásetja sér, ab
fara svo ab, sem ab ofau er getib.
3