Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 21
UM STJORNAftDEILU ISLENDINGA VID DANI.
21
limast í Danmörku, en Holtsetaland skyldi vera fráskiliö
ríkinu. þannig vöru landslög og rettr undir fötum trobin.
þaÖ var því aö vonum, þó hertogadæmin, sem sá sér
voöa búinn ef lög þeirra og landsréttindi skyldi falla í
hershendr hins uppæsta múga í Kaupmannahöfn, gripi til
vopna, eptir aö öll önnur hjálparvon virtist þrotin, þar
sem konúngr þeirra var í höndum hins æsta danska lýös.
þaÖ var og aö vonum þú islendíngum, sem aö vísu vúru
úviöriönir öll þessi tíöendi en höföu þú lifaÖ í von um
meira þjúöfrelsi, skyti skelk í bríngu, og stæÖi stuggr af
þjúöaræsíngi Dana, og hvernig þeir trúöu undir fútum lög
og rétt þeirra ríkishluta, er vúru annars þjúöernis en
sjálfir þeir. þetta lýsir sér og í ritgjörö þeirri í Pélags-
ritum, sem eg nefnda fyrr. í litlum viÖbæti sem höfundr-
inn hefir bætt viö ‘) rétt meöan þessi tíöindi stúöu yfir,
getr hann þess, aö Islendíngar hafi hylt Danmerkr konúng,
en hafi ekki þar meö hylt til kijnúngs yfir sig hvern
þann ráögjafa, sem er eöa veröa mun eptir því sem
þjúöarmeiníngin veltist í Ðanmörku, og landinu dugi því
eingin stjúrnfrelsisréttindi, nerna þaö sjái borgiö um
leiö þjúöfrelsi sínu. þjúÖerni landsins, fjarlægö þess, og
landshættir, krefja þess aÖ landiö fái stjúrn sér, en stendr
því í gegn, aö málum landsins sé skipt upp á milli danskra
ráögjafa. En af því hlyti og þaö, aÖ nær sem á bjátaöi,
yröi fslands hagr aö lúta í lægra haldi fyrir hag Danmerkr,
því dönskum lægi dönsk mál í miklu meira rúmi en hin
íslenzku, og Island mundi aldrei ráöa neinu í því, hverr
ráögjafi yröi. því úskar höfundrinn þess fast og rækilega,
aö Íslendíngar veröi kvaddir á þíng þaö, sem ræöa skal
um hin nýju stjúrnarlög, og hvetr til þess, aö Islendíngar
) s. st. bls. 19—24.