Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 1
I.
UM STJÓRNARMÁL ÍSLANDS.
Ef AÐ ekki bregíast öll vebramerki, þá er líklegt a&
brá&urn verbi gjörfe tilraun til afe koma ö&ru sni&i á stjórnar-
lögun á íslandi, svo þafe ver&i undir oss sjálfum komife
a& nokkru leyti a& flýta fyrir því máli, og eins afe koma
því í þafe lag, afe réttindum vorum og hag lands vors
verfei borgife, bæfei í mefeferfe málsins og í málalokum.
Vér viljum leyl'a osg afe hvetja landa vora og skora á þá, afe
gefa þessu efni samhuga gaum og hugsa um þafe rækilega.
Frá því afe fyrst varð tiliædt um breytíng á stjdrnartil-
högun á Islandi, þegar Friferik konúngur hinn sjötti setti
fylkjaþíngin (1831), hafa Islendíngar látife meira efea minna
til sín heyra, svo afe menn hafa getafe skilife hver þeirra
skofeun var, og hversu þeir hugsufeu sér fyrirkomulag á
stjórn landsins í hennar afealgreinum, þíngskipan og fleira
þesskonar. Baldvin Einarsson sýndi (1832), hversu naufe-
synlegt væri afe Island fengi þíng sérílagi í landinu sjálfu,
og nokkrum árum sí&ar (1837) ritufeu nokkrir helztu em-
bættisinenn landsins bænarskrá til konúngs um hife sama.
Utaf þessari bænarskrá fengum vér, fyrir tillögur Bardenfleths
stiptamtmanns, embættismarma nefndina í Reykjavík, því
inefean Friferik sjötti sat afe völdum, var ekki kostur á afe
1