Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 2
2
L'M STJORISARMAL ISLAINDS.
ísland fengi þíng serílagi. fx5 \issu allir, ab þetta \ar
alraenn dsk Íslendínga, bæíi utan lands og innan, og
Kristján konúngur áttundi beife ekki eptir bænarskrám,
heldur \eitti hann ab fyrra bragbi þessa bæn, og skorabi á
lögstjórnarráb sitt, aí) leita atkvæiba og rába um fyrir-
komulag á þíngi þessu, sem skyldi heita alþíng, einsog
hií) fyrra þjóöþíng \ort. Allir Islendíngar fundu med
sjálfum sér, hversu árífcanda þetta mál \ar, og hversu
mikib væri undir því komib, ab því yríii vel og hag-
kvæmlega skipab; þessvegna hófust fljótt umræöur um
þab á ymsa vegu, bæbi í ritum og ræbum, og þegar menn
fundu, ab embættismanna nefndin í Reykjavík hafbi alveg
þrædt dönsku þíriglögin, en ekki dirfzt aö byggja frumvarp
sitt á þörfum og óskum landsnianna, þá fóru menn ab
taka fram þau abalatribi í málinu, sem menn vildu helzt
hafa bætur á, og fylgðu þeim sí&an fram í ræbum og
ritum, í bænarskrám og á l'undum. þar meí) söfnubust
síban önnur mál, sem máttu einnig heita abalmál landsins,
og voru í rneira eba minna sambandi \ib stjórnarmálib,
eba alþíngismáliÖ eptir því sem þá stób á, svosem \ar
einkum verzlunarmálií) og fjárhagsmálib, því þab var skjót-
lega ljóst fyrir mönnum, ab hversu sem færi um landsins
hagi, ]>á væri engra framfara von meban verzlan landsins væri
einokub, og enginn kostur væri aí> verzla afarkostalaust viö
aörar þjóbir en Dani eina; og sama er um hitt, aí> eigi oss ai)
verba aubife ab hefja oss og Iand vort úr því niburlægíngar
standi, sem þab er liomiö í undir hinni stjúpmóöurlegu
umhyggju stjórnarinnar í Danmörku, og þögn og afskipta-
leysi sjálfra vor, þá verÖum vér aÖ fá aÖ hafa sjálfir
umráb á efnum vorum, og hafa ábyrgÖ á mebferb þeirra.
þegar konúngs veldib \ar takmarkab í Danmörku
(184S), var byrjab á hinni sömu aÖferb og ábur, þegar
I