Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 4
4
UM STJORNARMAL ÍSLANDS.
Mefcan á öllu þessu hefir stabií), hefir alþýha á ís-
landi verií) meh nokkrum áhuga, og sýnt ljds merki þess,
a& hún hefir skiliö hversu árí&andi mál aí) um var aí)
ræha. þetta hefir einnig sýnt sig í bænarskrám þeim, er
í hvert sinn hafa komib til alþíngis, og hafa stafefastlega
haldib viö þau grundvailaratribi, sem fyrst voru í'ramsett
á þíngvallafundi 1850 og samþykkt þar1, en síhan í
bænarskrám alþíngis hvers eptir annaí). Stjórnin hefir
aptur á móti svarab meí) undanfærslum og loforbum, svo
aí) þíngií) hefir þessvegna lítib fengib aí) vita um, hversu
sérhvert atrifci af uppástúngum þess hafi verib skilife af
stjórnarinnar hálfu, eba hverjar undirtektir þab gæti vænt
aí) fá, e’öa hverjar uppástúngur stjórnin mundi gjöra á
móti, sem menn gæti haft til sættaleitunar. þaí) er nú
aö vísu vorkun á, þó menn dofni upp á þessari bife, og
fari eins og þeir, sem sitja á verbi og þykir laung bifein,
svo afe þeim liggur vife afe sofna útaf; en sofni þeir, þá
mega þeir eiga þess vísa von, afe sá kemur sem þeir
væntu eptir, og sé þeir þá ekki vi& búnir, þá getur svo
farib ab þeim verbi dýrkeyptar nábirnar, og þeir vildi
heldur hafa vakaf) stundu lengur yfir sinni eigin velferb.
Stjórnarmálif) er svo áríbarida mál fyrir land vort
og þjófe, ab þab útheimtir allán vorn áhuga, og allt þafe
samheldi sem bezt getur orbib. þab er eins árífeanda, afe
hlaupa ekki til og gína yfir eitthvert tyllibofe, til þess afe
„vera nú ekki afe þessu jagi lengur“, eins og hitt, afe
hafna ekki sæmilegu bofei útí óvissu, í von um betri bofe
sífear. þó má hife fyrra verfea enn háskalegra, af því þafe
er varla líklegt afe vér fáum nú þau bofe, sem ekki fengist
*) Ný Félagsrit XVIII, S3; sbr. IX, 67-68; þjófeólfur 1S50, bls.
173—175 fskýrsla um þíiigvallafundiiin 2. August 1850).