Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 5
UM STJORNARMAL ISLANDS.
5
slík hvenær sera vera skyldi, eptir því sem á stendur nú
bæhi fyrir oss og fyrir Dönum. En eigi ab síbur verbur
því ekki neitab, ab bifein er margra hluta vegna mjög
ísjárverb, og því ísjárverbari, sem hugur vor og kraptar
eru framar á reiki og sundrúngu, af því a?) þetta veikir
ekki einúngis málstab vorn, heldur og traust þeirra á
þjób vorri sem eiga ab tala hennar máli, og þurfa því ab
vera einbeittir í þeirri sannfæríng, ab hún bæbi vili halda
rbtti sínum, og ekki heldur spara neitt til þess ab geta
gjört þab meb æru og sóma.
Margir kunna ab hugsa sér, ab þetta mál sé ekki
fastara fyrir en önnur, og þurfi því enga frekari áhyggju
fyrir því. En þessu er ekki svo varib. Stjórnarmálib er
miklu torveldara en önnur mál, bæbi ab því leyti, sem
þab er yfirgripsmeira og merkilegra í sjálfu sér, og líka
ab því leyti, sem þab hefir í sér fólgnar miklu fleiri breyt-
íngar á því fyrirkomulagi sem nú er, heldur en önnur
mál; er þetta einkanlega fólgib í því, ab þó Danir láti í
vebri vaka, ab vér getum fengib allt þab frelsi sem vér
viljum, þá má geta nærri, ab þeir muni samt vilja hafa
hönd í bagga meb í allri stjórnarlögun vorri, eptir ab
þeir eru búnir ab stjórna svo ab segja hverri kirnu á
landinu um heilar aldir. Sumir af vorum helztu mönnum
eru líka svo hræddir vib sjálfsforræbi landsins, ab þeir
eru eins og skepnan, sem varb hrædd vib sína eigin mynd.
En nú er þab lífsmál fyrir vort land, ab þab hafi alla
stjórnarathöfn sem næsta sér og hagkvæmasta, og þá
stjórn, sem getur svo ab kalla séb meb eigin augum þab
sem hún á ab rába yfir, en ekki í speigli og rábgátu, eba
meb annara augum, í 300 mílna fjarska. |>etta er krafa,
sem oss virbist ekki mabur geti sleppt, nema meb því ab
óska sér ab leggjast í daubasvefn ab nýju; en þab er