Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 6
6
OM STJORiSARMAL" ÍSLANDS.
einnig krafa, sem ab öllum líkindum liggur ekki laus
fyrir, og svo er um mörg önnur atri&i í þessu máli. Eigi
nokkn?) aí> ávinnast í siíkum efnum, þá verbur þaö aö
vera meö því, aö allir sjái og viti, og einkum stjórnin
og allir vorir embættismenn, æöri og lægri, nær og fjær,
aÖ þessi krafa se vor full alvara, sem vér víkjum ekki
frá, og sem vér munum sameina alla krapta vora til aÖ
framfylgja og fá uppfyllta þá seinna veröi. MeÖ því
einu móti mun þessi krafa aö öllum líkindum fást upp-
fyllt, en annars ekki.
þess er ekki heldur aÖ vænta, aö mál þetta dragist
svo lengi, aö ekki veröi einhver tilraun gjörö af hendi
stjárnarinnar til aÖ koma á samkomulagi og hrinda því
í betra horf. Fyrir utan þaÖ sem alþíng hefir optar en
einusinni tekiÖ þaö fram, aÖ þaö vildi hafa löggjafarvald
í íslenzkum málum og fjárhagsráö, og því samsvarandi
Iandstjórnarskipan og dómaskipan á Islandi, þá hefir ríkis-
þíngiÖ í Danmörku aptur og aptur stúngiö uppá síöan
1855 (sbr. Félagsr. XVI, 185) aö ísland fengi ráö á
sínum eigin efnum. Rfkisþfngiö hefir fylgt þessu fram
einkum vegna þess, aö því hefir þótt ískyggilegt aö kröfur
af Islands hendi skyldi ávallt vaxa, en tekjur ekki aö því
skapi. Ráögjafar konúngs liafa leitazt viö aö skjóta þessu
máli fram af sér svo lengi sem auöiö var, því þaÖ leiöir
margan dilk meö sér, sem þeir eiga líklega öröugt meö
aö teyma, en þó kom svo á endanum í haust er var, aö
nefnd var sett í málinu, og henni fengiö erindisbréf 20.
Septembr. 1861 eptir konúnglegu umboöi. í bréfi þessu
er svo sagt, aÖ nefndin sé sett
„meö sérstaklegu tilliti til: sumpart aö fjárhags-
nefnd fólksþíngsins optar en einusinni hefir látiö í
Ijósi þá ósk, aö fjárhagssambandinu milli Islands