Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 7
UM STJORNARMAL ÍSLANDS.
7
og konúngsríkisins verbi skipa?) á hagkvæmari og
tryggilegri hátt en nú er, og einkum á þann hátt,
ab alþíng geti öblazt ályktunarvald um tekjur og
gjöld Islands, jafnvel þó nauösyn kynni ver&a aö
greiba af fe konúngsríkisins um vissa áratölu fast
ákveöib tillag; — sumpart, a& áþekk ósk hefir
fram komib af hálfu alþíngis, er þíngií) í þegn-
legri bænarskrá 14. August 1857 hefir bebib um,
a& alþíngi ver&i allramildilegast veitt ályktanda
vald, hvaí) tekju- og útgjalda-áætlun Islands snertir,
en aí) úr ríkissjóbi verbi greidt til landsins ákvebib
árlegt tillag um tiltekna áratölu“.
Og nefndinni er skipab þab ætlunarverk
Ba& segja álit sitt og gjöra uppástúngur um fyrir-
komulag á fjárhagssambandinu milli Islands og
konúngsríkisins fyrir fullt og a 111“ *.
Nú hefir nefndin lokií) störfum sínum (í Juli 1862),
og þa& er ekki a?) efa, ab hún hefir verib, einsog vænta
mátti, samdóma um þaö atri&i, ab alþíng ætti a& hafa
fjárhagsráb fyrir Islands hönd og þarhjá Iagt þaí) til,
vegna þess ab fjárhagsmálib stendur í óslítanlegu sambandi
vib stjórnarmáiií), afe hagkvæmast væri og bezt til fallife,
ab stjórnin leg&i frumvarp til stjórnarfyrirkomulagsins á
Islandi fyrir fulltrúaþíng Islendínga jafnframt og frumAarp
um fjárhagsmálib. Stjórnin hefir því tíma til ab búa þettá
mál undir, annabhvort til þjóbfundar eba til næsta al-
þíngis, hvort sem hún nú afræbur ab leggja fyrst fjár-
hagsmálib fyrir ríkisþíngib í Danmörk, eba ekki, og þab
er í alla stabi líklegt, ab þessu tækifæri verbi sætt til þess
ab gjöra nýja tilraun til ab koma stjórnarmálinu í betra
horf. Ver óskum af alhuga, ab þab mætti takast sem
') Erindisbréflb er prentab í Tíbindum um stjórnarmálefDÍ íslands
VII, 516-517.