Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 8
8
CM STJORNARMAL ISLANDS.
bezt, og ver höfum beztu vonir um þaí), ef landar vorir
bafa lampa sína tendrafca og sofa ekki á verídnum.
þab kann ab vera, a?> sumir segi, eins og ver heyrum
optlega, a?) þab sé ekki til neins afe spvrna mdti brodd-
unum, þar eb stjórnin og Danir liafi bæbi töglin og hagld-
irnar, og gjöri bæbi ab skipa þessu og öíiru eins og þeim
lízt, hvaS sem vér segjum. þetta er þó í alla stabi raung
skoSun og báskaleg. AS vísu dettur oss ekki í hug aS
segja, a& vér höfum alls kostar jafnlifeab í þessu máli,
því bæfei er venjan á máti oss, vantraustife á oss sjálfum,
vantraustife á landsmönnum vorum og á landinu, deyffein
og dofeinn, sem skafear öll vor mál og stendur allri framför
vorri í vegi; allt þetta veikir oss á ymsan hátt. þar afe
auki eigum vér í hendur annara afe sækja allt vort fé,
þar sem þeir hafa um margar aldir tekife af oss ráfein
yfir öllum vorum efnahag, tekife allar fasteignir landsins
undir sig, iagt aila atvinnu vora og atvinnufreisi í bönd,
eydt öllum landsins þjófeeignum og velmegun, og loksins
talife bæfei sjálfum sér og oss trú um, afe þeir einir héldi
í oss Iífinu, og gæfi oss allt sem vér nytum, af einskærri
náfe og umhyggju fyrir velferfe vorri. Og þessu trúa
margir af oss enn í dag, svo þafe má nærri geta, afe þeir
hinir sömu muni ekki verfea harfeir í átökunum til afe
slíta af oss þau höndin sem skæfeust eru. En þó allt
þetta sé nú svo, og allt mjög illt, þá er engin þörf fyrir
oss afe æferast, því vér höfum mart annafe vife afe styfejast,
ef vér höfum elju og djörfúng til afe hagnýta oss þafe.
Veikleiki vor sjálfur er vor bezti styrkur, ef vér kunnum
afe nota hann. þafe sem hér er fóturinn undir stjórnar-
málinu er fjárhagsmálife, og þar stöndum vér afe mefe öllum
hinum sama rétti einsog Danir. Einsog vér getum ekki
sótt fé í greipar þeim, framar en þeir vilja leggja fram,