Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 9
UM STJORNARMAL ÍSLAINDS-
9
eins geta þeir ekki heldur neydt uppá oss öírum kostum
en þeim, sem vér viljum taka viö. þab væri aí: vísu
mjög æskilegt fyrir oss f alla stafei, aíi málif) gæti jafnast
meb sanngjörnum kostum, og þah er aö voru áliti ráÖlegra,
ah gánga heldur að minni kostum, sem vissir eru og fá-
anlegir, en af> bífca í övissu annara; en vér erum þó svo
ab eins fúsir a& taka slíkum kostum, a& þeir sé boölegir,
og svo gúhir, ah oss viröist tvfsýnt ah fá afira betri,
því annars álítum vér bæöi skylt og líka einnig gjörlegt
ab vænta betri kosta. Vér álítum þab skylt, því þab er
skylda vor bæbi vib oss sjálfa og vib land vort og þjób,
ab láta ekki misbjóba réttindum vorum mótmælalaust; en
þab er einnig gjörlegt, því vér getum hagab svo til, ab
land vort bíbi þar af engan skaba. Allt þab sem nú
gengur til kostnabar á Islandi er þesskonar, sem ómögulegt.
er ab draga af meban nokkur stjórn er á landinu, þess-
vegna verbur þíngib i Danmörku neydt til ab veita þetta
fé, ef menn yrbi ekki ásáttir, og þar ab auki smásaman
meira og meira, eptir því sem þarfir og kröfur Islands
vaxa í hendi. Jafnframt því verba kröfur þær, sem vér
höfum rétt til ab heimta af vorri hendi, og ástæburnar
fyrir þeim, oss sjálfum ljósari, og því meiri líkindi til ab
vér getum sannfært abra um gildi þeirra, svo þær vaxi í
hendi, eins og kröfur vorar í verzlunarmálinu. þab
sem þá ríbur allskostar á fyrir oss, ef ab þessu kæmi,
væri ab sjá vib því, ab dráttur sá, sem á rnálinu yrbi,
og abrir vafníngar, stæbi ekki framför lands vors í vegi,
svo ab þar yrbi mein ab. I þessu atribi lægi allur sá
vandi, sent á oss hvíldi, og þab er varla líklegt ab vér
værum ekki menn fyrir honum; en ef oss tækist ab
standast hann, þá er ekki efi á, ab vér ynnum fullan
sigur á vornm málum á ekki mjög laungum tíma, og vér