Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 10
10
UM STJORNiRMAL ISLASDS.
ynnum þaí) meS, aí. ví'r værum miklu færari en áSur til
ab taka sjálfir vib stjórn á málum vorum, og heffium
unnif) þafi traust á sjálfum oss og vorum mönnum, sem
vér þurfum af) hafa ef vel á ab fara.
þetta er samt enganveginn sagt í því skyni, ab vér
álítum ekki, einsog fyr var sagt, allt þab gjöramia sem
vér getum gjört, af) óskertum sönia vorum, til þess af) fá
vifmnanlega tilhiigun á stjórnarmáli voru og fjárhagsmáli,
þó vér fáum ekki alla þá kosti efa kröfur sem vér vildum
helzt óska. Vér megum búast vifi því fyrst og fremst,
af> mega slá undan í sumu, til ab ná því sem mest er
í varib. Vér megum eins Iíka búast vib, ab ekki sé öll
stríb á enda, þó þessu máli sé komib í eitthvert horf,
því enda þótt vér fengjum allt þab fram sem vér vildum,
sem varla er líklegt nú sem stendur, þá inundum vér
samt hafa fullt í fángi meb ab halda því, svo þab gengi
ekki úr greipum oss aptur. Svo á sama hátt megum vér
búast vib, ab sumt verbi ab vinnast smátt og smátt, ab
mart 'þurfi smásaman leibréttíngar og útskýríngar og sam-
komulags á nýja leik. þab sem hér ríbur á er þab, ab
vér gætum orbib lausir vib þær abalákvarbanir eba skuld-
bindíngar, sem síban drægi mikinn dilk eptir sig oss til
óhagnabar, og ab vér gætum náb þeim skilmálum, sem
leiddi til meiri og meiri hagnabar fyrir oss, ef vér kynnum
til ab gæta, og létum oss annt um ab fylgja voru eigin gagni.
Vér höfum fyrir oss eptirbreytnis vert dæmi, þar
sem voru Norbmenn þegar þeir skildu vib Danmörk 1814.
Land þeirra var þá mjög bágstatt, ekkert var til af neinu,
sem hafa þurfti; fasteignir landsins voru sóabar; Danir
þóttust hal'a fullt í fángi ab færa þángab matbjörg, og úr
ríkissjóbi voru veittar til þess milljónir dala. Hib eina, sem
stjórnin gjörbi á seinustu árunum Noregi til frambúbar,