Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 11
UM STJORNARMAL ISLAMDS-
11
var þab, a& Fri&rik sjötti veitti nokkuft fö tii aö stofna
fyrir háskólann í Kristjaníu. En þjóbin sjálf, menn af
öllum stéttum og öllum aldri, tóku sig þá saman meí)
frjálsum vilja, til þess aí) styrkja meí samskotum þab
sem helzt gat iagt grundvöll til framfarar landinu. þeir
lögSu þá mikib fé til háskóla síns, til a& styrkja hann,
en einkanlega var þeim þah til mikilla nota, afe þeir
stofnu&u allsherjar félag, sem me& verfclaunum og alls-
konar styrk kom ymsum þeim hlutum til vegar í landinu,
sem mest undirbjó framför þjo&arinnar í flestum greinum.
þessu dæmi þyrftum vér a& fylgja, og mætti þa& a& beztu
notum koma bæ&i í brá& og Iengd.
Hversu heppilega sem stjórninni tækist a& búa stjórnar-
máli& úr gar&i, þá getur ekki hjá því fari& a& nokkur ár lí&i
me&an þa& er a& komast á fastan fót. þetta er einnig
a& nokkru leyti samtengt fjárhagsmálinu, og komi& undir
framgángi þess. þa& er jafnvel svo nátengt, a& oss
vir&ist a& Islendíngar ætti ekki a& taka í mál a& ræ&a
fjárhagsmáli&, þó þa& yr&i lagt fyrir þíng e&a þjó&fund,
nema stjórnarmáli& yr&i lagt fyrir um Iei&, því fjárhagur
landsins ver&ur undir því kominn, hvernig stjórninni ver&ur
haga&, hvernig fé landsins ver&ur stjórna&, og hver því
stjórnar. þetta er einnig vonanda, a& stjórnin sjái sjálf
og gefi gaum a&. En eigi a& sí&ur er þa& sýnilegt, a&
máli& ver&ur ekki fljótrædt. Hér er tvennt til: anna&hvort
ver&ur fjárhagsmáli& lagt fyrir ríkisþíng Dana í vetur,
á&ur en þa& kemur fyrir þjódfund e&a alþíng, e&a þa&
ver&ur lagt fyrir alþíng a& sumri, á&ur en þa& verfeur
lagt fyrir ríkisþíngife. Hvort heldur sem ver&ur, þá er
allra líldegast a& nokluir ár lí&i me&an málife er a& dragast
til samþykkis beggja hluta&eigenda. Ver&i byrjafe á ríkis-
þínginu, þá ver&ur líklega fyrst lagt þar fram uppástúnga