Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 12
12
UM STJORNARMAL ISLANDS-
um fjárhagsmííli&, einkanlega um þaí), hversu mikií) fé
Danmörk vili láta af hendi rakna viö oss, þegar vér eigum
ab taka sjálíir vií) fjárhagsrá&um vorum. þetta mál veríiur
þá einúngis rædt og útkljáb í ályktunar formi, en ekki í
lagaformi, því meb ályktunarforminu hefir ríkisþíngib ekki
gjört annaö, en sagt sitt fyrsta boö, sem er ab vísu þýb-
íngarmikib, en þú ekki endilegt. Verbi þessi abferb höfb,
þá er þab gjört aubsýnilega í því skyni, ab Islendíngar
geti séb, hverir kostir hér sé ab ab gánga. og til ab benda
þeim, ab þángab muni þeir komast en ekki lengra. þegar
raálib kæmi fyrir á Islandi eptir þetta, þá er þab sá hlutur,
sem mesta vibsjálni þarf af vorri hendi, og þab er um
þab gildi, sem atkvæbi vort skyldi hafa, og einkum atkvæbi
alþíngis, ef málib kæmi þar fram fyrst. því þab er aubsætt,
ab hugsabi stjórnin sér þíng vort einúngis sem rábgjafar-
þíng í þessu niáli, þá gæti hún þókzt hafa uppfyllt allar
skyldur vib oss þegar hún hefbi heyrt tillögur þíngsins, og
gæti svo þókzt hafa á eptir fullt vald til ab gjöra hvab henni
sýndist, þvert ofan í atkvæbi þess. Vib þessu verbum vér
ab sjá, og ef vér gjörum þab þá verbur þab efalaust, ab
ástæbur og uppástúngur af vorri hendi múnu eins verba
teknar til greina eptir sem ábur, ef vér gjörum ekki meira
úr ályktun ríkisþíngsins en hún er sig til. Hún er tilbob,
sem alþíng getur þegib eba hafnab, stúngib ujipá breyt-
íngum í, vísab frá sér til þjóbfundar óbreyttu eba
meb breytíngum, allt eptir því sem á stendur. Yrbi
málib aptur á móti lagt fyrir ríkisþíngib í lagaformi, þá
yrbi þab gjört í því skyni, ab þíngib hjá oss, hvort heldur
þjóbfundur eba alþíng, skyldi neybast til annabhvort ab
segja já eba nei, af því þab væri ekki tiltökumál ab breyta
því, sem löggjafarþíng hefbi samþykkt. þeir sem voru á
þjóbfundinum munu kannast vib, ab þetta hib sama var