Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 13
UM STJORNARMAL ISLAINDS.
13
þar haft þá sem sleggja á þíngnienn, ab þeir mætti ekki
stínga uppá breytíngurn í dönsku grundvallarlögunum, heldur
taka þau eins og þau væri, en þjóbfundarnrenn letu ekki
einurb sína fyrir þessa ástæbu, því þeir sögbu sem satt
var, ab þeir væri saman komnir sem fulltrúar Islendínga,
til ab semja og samþykkja ab sínu leyti lög handa Islandi
og eptir þess þörfum, en ekki til ab segja já og amen
vib dönskum lögum. Sama mundi enn verba ofaná, ef
málib yrbi lagt fyrir alþíng í þessu formi, ab alþíng mundi
annabhvort neyta uppástúnguréttar síns, eba vísa málinu
til þjóbfundar, og væri þá enn undir komib hversu færi.
Meb þessari abferb mundi því ekkert verba áunnib, nema
ab draga málib og sannfæra Islendínga um, ab þeim væri
ekkert atkvæbi ætlab nema þab sem þeir gæti útvegab ser
sjálfir, og þetta er ólíklegt ab sé tilætlan stjórnarinnar.
Vér skulurn því einúngis gjöra ráb fyrir, aö Íslendíngum
sé ætlab svo frjálst atkvæbi í þessu máli, sem jafnbornum
hlutabeiganda, og leggja nibur fyrir oss eptir því, Verbi
þá fjárhagsmálib lagt fyrir ríkisþíngib í vetur, og rædt
þar í ályktunarformi, þá yrbi lagt fyrir alþíng ab sumri
tvö frumvörp, annab um fjárhagsmálib og annab um
stjórnarmálib eba grundvallarlög handa Islandi. þá mundi
alþíng fyrst og fremst hafa vabib fyrir neban sig meb ab
útvega atkvæbi sínu fullt gildi, svo þab tæki ekki fyr
málib til umræbu en þab hefbi fengib skýlausa stabfestíng
konúngs uppá þab, ab atkvæbi þess væri fullt ályktnnar-
atkvæbi í þessu máli, eins gilt ab sínu leyti l'yrir Islands
hönd, eins og atkvæbi ríkisþíngsins í Danmörku fyrir hönd
konúngsríkisins. þegar þetta væri fengib, sem konúngur
mundi varla getab neitab um, eptir ebli þessa máls, þá
mundi þíngib geta tekib frumvörpin til umræbu og mebferbar.
Yrbi nú þessi bæbi frumvörp samþykkt af þínginu, eba