Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 14
14
UM STJORNARMAL ÍSLAMDS.
þínginu og Btjórninni kæmi svo saman, ab málin yrbi leidd
til lykta, og þa& óska&i ekki þjóbfundar til aÓ leggja
endilega samþykkt á, þá yrbi fjárhagslaga frumvarpib lagt
fyrir ríkisþíng Dana ab hausti í fyrsta lagi (1863), og
yrbi þar frumvarpib samþykkt eins og þab hefbi komib
frá alþíngi, þá gæti lagabreytíng þessi verib komin í kríng
1864, sem væri heppilegur tírni, því þab væri rettum
600 árum eptir ab Íslendíngar letu frelsi sitt fyrir Noregs
konúngi. En breytti nú ríkisþíngib frumvarpinu, þá yrbi
enn vafníngar á, því þá yrbi stjórnin ab leggja frumvarpib
meb breytíngum ríkisþíngsins fyrir alþíng eba þjóbfund á
ný, og bíba þess atkvæbis. Ef hún gjörbi þab ekki, þá
uytum ver ekki jafnréttis, og þá væri ekki haldib þab
heityrbi um atkvæbi þíngsins, hvort heldur væri þjóbfundur
eba alþíng, sem vér gjörbum nú fyrir skömmu ráb fyrir
ab þíngib mundi útvega sér; ef hún gjörbi þab, þá drægist
málib ab minnsta kosti til 1865, og þá enn lengur ef
Islendíngar gengi ekki ab breytíngunum, eba stíngi uppá
einhverju nýju. Hér er nú gjört ráb fyrir því allra
greibasta, en varla mun fara svo, ab ekki verbi yms
ágreiníngur, meiri eba minni, sem geti valdib lengra drætti,
ab því ótöldu, liversu abrar kríngumstæbur geta borib ab
höndum, sem geta tatib fyrir ]>essu máli.
Vér höfum getib þess ábur, ab eigi landi voru og
þjób ab aubnast nokkur þroski, eba eigum vér sem menn
kalla ab verba ab manni, þá þurfum vér ab liafa sjáltir
umráb ylir efnum vorum, og fá þab sem fyrst. þetta er
óneitanlegur sannleiki. En þó er þetta ekki svo ab skilja,
ab vér getum ekkert gagn gjört oss sjállir nema því ab
eins ab vér höl'um umráb yíir tjárhag lands vors. Vér
inegum ekki hugsa, ab jiab eina sé nóg til ab bæta allan
vorn hag, á sinn hátt eins og sumir hugsubu, ab þegar