Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 15
UM STJORNARMAL ÍSLAINDS.
15
verzlunin yrbi frjáls ab löguni |)á mundi allar nægtir vera
manni í greipum, og allar þjóbir mundu þyrpast ab oss
til verzlunarinnar. Hér er allt undir ásigkomulagi og
kríngumstœbum komib. Ef vér fiýtum oss ab samþykkja
hvab sem oss er bobib, einúngis til ab fá fjárliagsrábin,
í því trausti, ab þá muni steiktar krásir nógar íljúga oss
í inunn, en síban, Jiegar fjárhagsrábin eru fengin, höi'um
ekki hirbíng á ab sjá framför vora, eba tínium ekki ab
leggja neitt tii hennar, og látum allt tolla uppi meban Jiab
getur hángib, þá verbur lángt ab bíba ab fjárhagsrábin verbi
oss ab gagni. Vér stjórnum oss þá sjálfir eptir sömu
reglum og danska stjórnin híngab til, sem einn enskur
ferbamabur hefir nýlega iýst á þessa leib:
„1 stuttu máli ab segja, landib (Isiand) er svo
úttaugab í fátækt, af því sem Danir hafa sogib
þab út, eptir harbindin og af því ab allur þjóbar-
andi, hugur og dugur er útkulnab, ab þab má segja
um Island í alla stabi: Fuit Ilion, eba eins og
sagbi Ofeigur karl:
Átta eg næsta völ
Nýtra drengja;
- Nú er úlfshali
Einn á króki.
Nú er J>ab eitt eptir, ab sjá. Iivort hin frjálsa
verzlan, sem nýlega er í lög leidd, liati ekki komib
of seint. En eitt er víst, og þab er, ab á meban
Danir héldu verzlaninni handa ser einum, þá
yar öldúngis ekki hugsunarmál, ab efnahagur
. Islands reisti rönd vib. |>ab sem þeir reistu vib meb
annari hendinni, )>ab rifu þeir nibur meb iiinni.1-1
Ef vér eigum ab liafa gagn af íjárhagsrábum vorum, |>á
verbum vér ab kunna ab sjá framför vora, og hafa |>á
') Metcalfe, The Oxonian in Tceland. London 1S6). Svo., bls.
151—152.