Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 16
16
UM STJORI'URMAL ISLANDS.
ást á sjálíum oss og föburlandi voru, og þá sómatiliinníng,
ab vér viljum leggja í sölurnar livab vér megnum, til
þess sem landib þarfnast og vér höfuui allir gagn og æru
af. Og þetta er tími fyrir oss ab sýna nú þegar, því
þar meb beinum vér veg þessu þjóbmáli voru oss til gagns
og landi voru, notum tímann, sem til undirbúníngs verbur
hafbur, oss til gagns og framfarar, og búum oss svo í
haginn, ab vér liöfum lært ab sameina krapta vora til
nytsamra fyrirtækja, og ab stjórna oss sjálíir, þegar svo
lángt kemur ab stjórnarlögin komast í kríng.
Ef ab vér erum fastir í þeirri trú, ab ekkert sé ab
gjöra fyr en fjárhagsrábin sé fengin, því þá komi fyrst
þessi íslenzka stjórn til ab segja fyrir öllu, og taka til
þab sem gjöra þurfi, þá svíkjum vér af oss mikinn
tíma og gott tækifæri, auk þess sem þab yrbi án efa
orsök til, ab vér fengjum í öllu lakari kosti en annars.
Margir á mebal vor, sem sæi þetta dugleysi vort og sam-
heldisleysi, legbi annabhvort allar árar í bát, eba þættist
neyddir til ab fylgja því fram af öllu alefli, ab málib
fengi sem fyrst einhvern enda, því þá mundi neybin
kenna naktri konu ab spinna, af því eitthvab yrbi til
bragbs ab taka þegar búib væri ab ákveba ab menn
ætti sjálfir fyrir sér ab sjá. Stjórnin notabi sér deyfb vora,
til ab útkljá málib einúngis eptir vilja hins danska ríkis-
þíngs, og ab alþíngis atkvæbi hálfheyrbu eba óheyrbu.
Sá tínii, lengri eba skenunri, sem málib stæbi yfir, yrbi
oss allsendis ab kalla ónýtur, í stab þess ab verba oss
til góbs undirbúníngs. Vér megum því ekki, ef vér viljum
velferb vora, leggja hendur í skaut um þetta tímabil,
heldur miklu frainar sýna mest framtak og bezt samheldi
meban þetta mál stendur yfir, ef vér viljum styrkja til
þab fái góban enda, því þessi tíini er oss allra dýrmætastur.