Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 17
UM STJORNARMAL ISLANDS.
17
En hvafe liggur þá helzt til ab gjöra, meöan þessi
tími stendur yfir? — f>aíi er líklegt, aí) lesendur vorir
heimti af oss, aö viir reynum aí> svara þeirri spurníngu.
Yér höfum getiö þess á&ur, aí) atkvæbi ríkisþíngsins
mundi verfca haft til þess, afe þrýsta afe atkvæfei alþíngis
( fjárhagsmálinu, og til afe sýna oss, afe sá kostur væri
oss beztur afe taka þeim kostum öskorafe, sem ríkisþíngife
byfei. Vér gátum þess einnig, afe þó þetta atkvæfei væri
þángt fyrir, þá mundi þ<5 alþíng eiga kost á afe mjaka
því nokkufe til, ef ekki brysti lag og einurfe til þess.
þessi hlife málsins er því einúngis undir alþíngi komin
og afeferfe þess, en önnur hlifein er sú, sem vér skulum
hér skofea, og hún er afe mestu undir landsmönnum komin og
þeirra afeferfe. Menn munu geta því nærri, afe þegar veikn-
íngar Islands falla svo á hverju ári, eptir því sem stjúrnin
telur til, afe gjöldin eru meiri en tekjurnar, og fara vaxandi
afe meiri mun, þá sé þafe líklegt, afe Danir muni sem fyrst
vilja sleppa fyrir þessum vaxandi útgjöldum, og brjöta
þar í blafe sem komife er. þafe er mefe öferum orfeum:
Ðanir hugsa sér afe neyfea oss til afe gánga afe sínum
kostum mefe því, afe neita öllum nýjum útgjöldum. þafe
er nú afe vísu aufesætt, hversu gagnstætt þetta væri allri
réttsýni og sanngirni, ef þafe yrfei gjört, því þegar þeir
hafa sjálfir tekife fjárhagsráfein af oss, án allrar heimildar
og afe oss fornspurfeum, þá er þafe þú aufesætt, afe þeir
hafa mefe því tekizt á hendur þá skyldu, afe sjá oss fyrir
naufesynjum vorum, þartil samníngur kemst á, afe vér
tökum vife fjárhag vorum sjálfir; og þessi samníngur ætti
afe vera eins frjáls af vorri hendi, þú vér séum minni
máttar, eins og af þeirra, þú þeir sé yfirsterkari. En ef
nú Danir afe líkindum nota sér þafe, afe þeir þykjast eiga
alls kosti vife oss, þá er þafe skylda vor afe sjá svo til
2