Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 20
20
UM STJORiN ARM AL ISLAINDS.
eitt til taks, þá raætti fyrir þafe gefa út ritlínga um al-
þjófeleg efni, sem annars kæmi ekki út. Yr&i meira fyrir
hendi, væri svo mart þab a& gjöra, sem gæti orfeif) til
undirbúníngs undir annaf) meira — og þetta ættum vér
helzt a& velja — e&a til frambú&ar á ymsan hátt, ab þab
væri seint a& t'elja. þar aö auki væri þaÖ bezt fallib, ef
um nokkuö fé væri aö gjöra, afe gjöra ekki allt afe eyfeslu-
eyri, heldur afe leggja nokkufe í geymslusjúfe og setja á
vöxtu, gæti mefe því safnazt enda svo mikife, afe nokkru
munafei, og landinu gæti orfeife sífean styrkur afe, þegar
þafe ætti sjálft afe fara afe annast þarfir sínar.
Yér búumst vife þeirri mótbáru, afe þafe sé ekki
heppilegt, afe ekki sé frá upphafi greinilega tiltekife, til
hvers sainskot þessi skuli vera. En þafe er fyrst og
fremst, afe þafe er afe vorri ætlan svo greinilega tiltekife
sem þáfe á og þarf afe vera frá upphafi, og þarnæst er
þafe einmitt ætlan vor, afe greinileg áætlun geti og eigi
þá fyrst afe koma fram, þegar menn vita hver efni eru
fyrir hendi. Ekkert er hægra, en afe búa til áætlanir á papp-
írnum, um þafe, hvafe naufesynlegt sé til allskonar framfara
íslands, en þær áætlanir eru til einkis ef ekkert er fyrir
hendi til afe framkvæma þær mefe. Sá sem ekki getur,
efea ekki tímir, efea ekki vogar afe taka þátt í samskotum
í því trausti, afe þeim verfei varife til framfara Islands,
honum er ekki annt uin þafe mál. Vanti menn einúngis
áætlunina greinilegri, geta menn búife sér hana til sjálfir,
og komife henni fram til umræfeu fyrst sín á milli í sýslum
efea hérufeum, og sífean fyrir fulltrúa sína á allsherjar
fundum efea á alþíngi. Væri nokkur, efea nokkrir, sem
léti töluvert í té, væri efelilegt þeir réfei nokkru um, ef þeir
segfei fyrir hversu þeir vildi láta verja því er þeir léti. En
þafe er afealatrifei, sera vér eigum afe hafa hugfast, ef vér