Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 22
II.
UM FJÁRHAGSMÁLIÐ.
JÁESS er áf)ur getifc, ab í erindisbréfi því, sem fengif) var
nefndinni í fjárhagsmálinu, er tekif) svo til orf)a, af) or-
sökin til þess af> nefndin verfii sett sé sú, af) fjárhagsnefnd
ríkisþíngsins hafi óskaf), af) fjárhagssambandinu milli Is-
lands og konúngsríkisins yrfii skipab á hagkvæmari og tryggi-
legri hátt en nú er. Vér höfum áfiur í ritum þessum skýrt
frá, í hverjum atrifum af) ríkisþínginu hefir þótt óhag-
kvæmt þab fyrirkomulag sem nú er, og er þaf) helzt í
því, af) þaf) hefir í fyrstu tekif) vif reikníngunum í því
formi, sem rentukammerib sleppti þeim. Stjórnin hefir
tekif einsog af) erffum þessa sömu skofiun á fjárhags-
vifskiptum Islands og Ðanmerkur, sem rentukammerif)
áfmr haffii, og ríkisþíngife hefir þókzt líklega verfea afe
fylgja því. Afealatrifeife í þessari skofean er þafe, sem vér
höfum opt skýrt frá, afe útgjöld Islands væri hérumbil
20,000 dölum meiri á ári en tekjurnar, og eptirlaun afe
auki. þegar nú stjórnin heimti á hverju ári þessi útgjöld
veitt, og þar afe auki til ýmislegs uppáfallanda kostnafear,
þá þóttust Danir í ríkisþínginu ekki svo kunnugir, afe þeir
gæti sannfærzt um naufesyn þessara útgjalda, og vildu
því skjóta þeim fram af sér, en þegar stjórnin var einbeitt