Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 23
UM FJARHAGSMALID.
23
aí> heimta, þá varí) þíngifc samt sem áímr afc veita féí),
og hlíta eingaungu tiilögum og skýrslum stjórnarinnar.
Hefbi þaf) nú heppnazt stjórninui, sem reynt var á þjóf)-
fundinum, af) ná íslenzkum fulltrúum á þíng í Danmörk,
þá heffii þessu verif) líklega hagafc á þann hátt, afc ríkis-
þíngifc heffci lagt á Island þafc sem því heffci þótt þurfa.
til afc fylla skarfcifc, og þegar Islendíngar höffcu atkvæfci
á þínginu voru þeir neyddir til afc hlýfca því, sem meiri
hluti samþykkti. En af því Islendíngar hafa nú ekkert
atkvæfci, þá verfcur ekki mefcferfc ríkisþíngsins á þessu
máli skofcufc öfcruvísi en stjórnar ráfcstöfun til bráfcabirgfca,
þartil stjórnarmál Islands er komifc í kríng, en hún
verfcur ekki framar skuldbindandi en svo. Heffci nú
reikníngarnir fallifc svo, afc Island heffci haft afgáng af
tekjum sínum, sem heffci runnifc inn í ríkissjófc, þá heffci
ríkisþíngifc líklega ekki verifc svo ákaft mefc afc fá skilnafc
í fjárhagnum; en nú voru reikníngarnir einusinni komnir
í þetta lag, og þó stjórnin hafi afc öllu útliti heldur óskafc,
afc fjárhagsmálifc stæfci undir atkvæfci ríkisþíngsinS en al-
þíngis, þá heíir hún samt ekki ráfcizt í afc breyta reikn-
íngunum, efca telja Islandi nokkufc þafc. sem því bar af
þess eldri kröfum. A fyrstu árunum voru þessi kröfu-
atrifci nefnd í athugagreinum stjórnarinnar vifc reikníng-
ana, og þess getiö, afc þessvegna yrfci mafcur afc fara var-
lega í afc reiknast á vifc ísland, en á seinni árunum hefir
stjórnin tekifc uppá, afc reyna afc styrkja sig mefc tillögum
alþíngis. því hún sá, afc ef þafc tækist, þá gæti ríkisþíngifc
ekki kvartafc yfir, afc þafc þekkti ekki þarfir og óskir Is-
lendínga, og þessvegna yrfci engin ástæfca til ab breyta
til um þetta mál, efca afc veita alþíngi meiri fjárhagsráfc.
þessvegna var nú alþíngi bofcifc, hvort þafc vildi ekki afc
sá kafli úr áætlun ríkisreiknínganna, sem snerti Island,