Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 24
24
t!M FJAIUIAGSMAMD.
yríii lagíiur fram á al|)íngi til ráfianeytis. J>a& er eins og
stjórnin hafi haldifi, aö alþíngi mundi þykja þetta mikil
æra, því þa& var be&ib um leit> afi segja álit sitt, hvort
ekki ætti ab leggja á Island átbof) til flotans í Danmörku.
En alþíng afþakka&i hvorttveggja, og heimti af> eins lög-
gjafarvald og fjárhagsráb fyrir Islands hönd. A líkan
hátt hefir farif) um öll önnur mál, þar sem reynt hefir
verifi til af) fá alþíng til at> afneita ósk sinni um sjálfs-
forræ&i landsmanna, mefi því af) fá meira ráfgjafaratkvæfi.
Hver sem hefir nokkra þjófilega hugsun á málefnum Is-
lands, e&a hefir hug og dug til at> óska Islendíngum sjálfs-
forræbis í þeirra eigin efnum, hlýtur því af) vorri ætlan'
a& finna sér skylt af) þakka bæfii þjótifundinum og al-
þíngi fyrír, ab landif) hefir sloppif) vif) af) bendlast vib þess-
konar þíng, þar sem þíngmenn þeirra heffii or&if) svo af) kalla
atkvæbislausir, og or&if) þó af> afneita þjóberni sínu og
tala annarlegt mál; af) þa& hefir fríazt vi& a& komast
undir álögur, sem aldrei hafa fyr veri& sí&an Iandi& byg&-
ist, og a& þa& hefir unni& a& minnsta kosti nokkur lík-
indi til, a& landsmenn fái sjálfsforræ&i í sínum eigin efnum.
— Me& þessu móti hefir máli& loksins komizt svo lángt
álei&is, a& nefnd er sett a& konúngs bo&i til a& rannsaka
þa&, og gjöra uppástdngur um, hversu því skuli haga
eptirlei&is, og sd nefnd hefir loki& ætlunarverki sínu. Vér
höfum ná a& vísu hvorki köllun né heldur umbo& til a&
auglýsa a&gjöröir nefndarinnar, enda eru þær eindngis
hálfsögö saga, því a& bæ&i getur stjórnin nd slegiö í
botninn, og ekki látiÖ mál þetta fara lengra a& sinni, e&a
hdn getur og breytt uppástdngum nefndarinnar á ymsa
vegu og vali& ár þeim; en vér viljum einángis stuttlega
skýra frá málinu í heild sinni eptir vorri sko&an, og
eptir því seip oss vir&ist þa& ætti með réttu a& sko&ast,