Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 27
UM FJ4RHAGSMALID.
27
íngur at' liálfu Ðana er kominn til, og í hverjum abal-
atriíum hann er skakkur frá rótum.
Ætíö verfeur ab bera til hverrar sögu nokkub, og
svo er meb reikníngana milli Islands og Danmerkur. Eptir
ab öllum reikníngum hai'bi verib slengt saman um lángan
tíma áætlunariaust. var fyrst skipab af konúngi 1814 ab
búa til fastar reglur um tekjur og einkum útgjöld ríkis-
ins, svo ab menn gæti ætíb vitab fjáriiag sinn og ákvebib
útgjöldin eptir tekjunum. En þessi skipan konúngs komst
ekki til framkvæmdar fyr en 1825, ab hin fyrsta svo-
nefnda abaláætlan var gjörb, og enn libu svo sex ár, ab
hún hafbi enga þýbíng í Islands málum. Fjárhagsstjúrnin,
sem þá var, hafbi búib til abal-áætlun þessa, en hún hafbi
sent kafla hennar til hinna stjúrnarrábanna hvers um sig
til yfirlits. j)ab er ekki sýnilegt annab, en ab þau af
stjúrnarrábunum, sem þú höfbu mest vib Island ab sælda,
kansellí og rentukammer, hafi gleymt landinu öldúngis,
því sex árum síbar minnist rentukammerib þess, ab í abal-
áætluninni sé taldir 10,428 rd. 39Ve sk. árlega til útgjalda-
kostnabar fyrir Island, og þar ab auki telur þab sér í
lagi 5200 rd. handa stiptamtmanni og amtmönnum í laun,
alls héruinbil 15,600 rd., sem ekki voru ætlabar tekjur
fyrir.1 þetta sýnist, einsog þá stúb á, svo sem tilviljan
ein, en þar í birtist þú mjög inerkileg grundvallarregla,
og þab hefir dregib mikinn dilk eptir sig, sem er allt þab
reikníngsform á landsreikníngum Islands, sem síban hefir
tíbkazt. Grundvallarregla sú, sem hér kemur fram, er
þab, ab telja útgjöld Islands sér í lagi, einsog hertoga-
dæmanna Holsetalands, Slesvíkur og Lauenborgar, því þar
meb fylgdi. ab mabur varb ab fara ab rannsaka tekjurnar
‘) Frá þessu er skvrt greinilega í Nyj. Félagsr. X, 33 36.