Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 32
32
CM FJtRHAGSMALID.
mafeur alla skatta og skyldur, og galt aptur á móti hvaf)
ætlaö var, en þar eptir skyldi hann gjalda til konúngs
sjóiis annahhvort ákvebib gjald, eíia afgánginn af tekjun-
um eptir reikníngi, þegar útejöld og kostnabur var frá dregib.
Ver höfum ab vísu fáar skýrslur um, hversu miklar
tekjur konúngs hafi verib af Islandi fyrst framanaf, eba
meb hverjum kjörum samib hafi verib vib |)á, sem söfnubu
tekjunum, en ver getum þó af þessum fáu skýrslum séb
nokkurnveginn nákvæmlega, hvernig til hefir gengib. Arib
1302 er sagt í ákvebnum orbum, ab „skattur“ og „þírig-
fararkaup“ hafi verib 20 álnir, og hafi gengib frá fjórbi
parturinn fyrir skattkröfuna til sýslumanna konúngs. En
skömmu síbar (1307) var þab veitt, ab sýslumenn skyldi
hafa helmíng af víseyri, þab er af hinum föstu vissu
konúngstekjum, fyrir ab taka móti sköttunum; en aptur
á móti lítur svo út, sem þeir hafi orbib ab halda alþíngis-
menn á sinn kostnab í þíngreibum þeirra. Arib 1311 er
til skýrsla um, hversu mikill víseyrir hafi verib á Islandi,
og einkum skatturinn; þá er tala skattbænda 3990;
skattsins upphæb 79,800 álnir, eba 665 hundrub, sem
verbur, þegar menn telja 30 dali hundrabib1, tilsamans
19,95 ' rd., pn þar af fékk konúngur helm-
íng, eba .................................. 9,975 rd.
óvissar tekjur getum vér ætlazt á ab hafi verib,
ab frá dregnum kostnabi.................... 1,000 -
Tekjur konúngs af íslandi munu því hafa verib 10,975 rd.
*) Til þess ab fá nokkurnveginn jafnt yflrlit yflr tekjur og gjöld á
hinum fyrirfarandi öldum er hér fylgt þeirri reglu, ab gjöra
allt ab landaurum og reikna þá til penínga eptir jöfnu verbi,
svo ab hundrabib sé á 30 dali, þab er nokkub hærra en kapítuls-
taxta mebalverb er nú, en lægra en verbib á beztu aurum, sem
þó var venjulega goldib í.