Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 33
UM FJARHAGSMALID.
33
efca hérumbil 11000 rd. aí> kostnafei frá dregnum, eptir
núveranda penínga reikníngi á verfcaurum. Ef vér jöfnum
þessu saman vtó vora tíma, þá var svo talii) á árabilinu
1833 —1838, a& „skatturinn“ væri aS me&altali 60,054
álnir árlega og tala skattbænda 3000.
Næst þessu finnum vér skattgjaldsreikníng 1366; þá
er talif) afe þetta hafi goldizt konúngi í skatt af íslandi,
og er þá dreginn frá allur kostnaiiur:
úr Nor&lendínga fjúr&úngi . 105 hdr. 100 áln.
úr Sunnlendínga fjúr&úngi . 82 - 20 -
úr Vestfir&ínga fjúr&úngi.. 92 - 20 -
úr Austfir&ínga fjúr&úngi. . 4^ 1 3 1
tilsamans 327 hdr. 20 áln.1
ei>a 39,260 álnir, sem kemur á 3926 skatt-
bændur og ver&ur í peníngum................ 9,815 rd.
þar me& taldar úvissar tekjur, sem fyr........ 1,000 -
svo a& tekjur ver&a þá alls....... 10,815 rd.
e&a nærfellt hi& sama og á&ur. pó má geta þess hér,
a& konúngar voru farnir um þetta mund a& nota sér
skilmálann í gamla sáttmála, um a& þeir skyldi sjá landinu
fyrir a&flutníngum, til þess a& ná ymsum hlynnindum
af verzlaninni bæ&i handa krúnunni og handa Noregi,
einkum Björgvin; í þessu skyni voru lögb á íslenzku
verzlunina ýmisleg gjöld og a&rar kva&ir, svo sem var:
sekkja gjald e&a einskonar tollur af hverju skipi; tíund af
sumum varníngi; sú kvö&, a& flytja varníng konúngs í
skipi sínu; sú krafa, a& konúngur skyldi eiga fyrstur
kaup á öllum varníngi. Um þessar mundir fúr einnig a&
sbr. Skýrsl. um landshagi á Isl. I, 320; Ný Félagsr. X, 28.
3