Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 34
34
UH FJARHAGSMAI.ID.
örla á þeirri einokan, sem sííian magnaíiist, aö reyna ab
banna öllum útlendum þjóöum verzlun á Islandi, og binda
alla íslenzku verzlunina viö einn kaupstaö, nefnilega
Björgvin. En um þessi atriöi eru svo fáar skýrslur fyrir
höndum og sumt veröur varla metiö til penínga, svo aö
ver getum ekki nú ákveÖií) þaö til neinnar vissrar upphæöar.
Á fimtándu öld, og einkum í tíö Kristjáns fyrsta,
jukust tekjur konúngs mikií) viö þaí), aö eignir ríkustu
manna á landinu voru gjöröar upptækar undir allskonar
yfirskyni, og síöan seldar annafchvort hiröstjöranum eöa
öörum ríkismönnum. þá tók upp Björn hiröstjóri þor-
leifsson allan auö Guömundar Arasonar á Reykhólum, og
keypti síöan af konúngi fyrir 400 nóbil eöa 1200 rínsk
gyllini, sem svarar 9000 rd. í núverandi peníngum. þá
vita menn og meö vissu, aö hiö fyrnefnda sekkjagjald var
tekiö af kaupskipum á Islandi, og viröist líklegt aö þaö
hafi þá veriö oröiö sem þaö síöar var, og verzlanin viÖ-
Iíka mikil. þegar vér gjörum ráÖ fyrir þessu,. sem hefir
mikil líkindi viö aö styÖjast, þá var gjaldiö einn portúgalös,
eöa 16 Jóakimsdalir af hverju skipi, og skipatalan aÖ
minnsta kosti svosem 20 á ári. þetta veröa 320 Jóakims-
dalir, eöa 2400 rd. eptir núveranda peníngaveröi aö minnsta
kosti. Gjald þetta gekk stundum beint til konúngs fjár-
hirzlu, en stundum til hirÖstjórans, og má þar af ráöa,
aö hinar óvissu tekjur af landinu hafi veriö töluvert meiri
á þessari tíö en áöur; þar á móti eru líkindi til, aö vís-
eyrir hafi mínkaö töluvert, aö minnsta kosti um hríö, af
því tjóni sem hlauzt af Svartadauöa. Til þess aö kon-
úngur heföi sem vissastar tekjur af landinu var þaö nú
oröin venja, aö veita þaö sem lén, svo aÖ hirÖstjórinn
tók á móti öllum víseyri, fyrir fast ákveöiö eptirgjald á
ári og meö því skilyröi, aÖ sjá fyrir allri hinni umboös-