Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 36
36
IIM FJARHAGSMALID.
sýslumanns Ketilssonar* 1. Kondngur hefir því, sem von-
legt var. berlega viSurkennt, aí) þessar eignir og gdz væri
eignir og góz íslands, en ekki eignir og góz Noregs e&a
Danmerkur, og afc hann tæki þær undir sig sem konúngur
Islands, til a& verja þeim, afc vísu á annan hátt en áf)ur,
en þó á einhvern hátt, til þarfa Islands og Íslendínga.
Sama er ab segja um tíundir þær, sem biskupar höf&u
á&ur haft, og ymsar óvissar tekjur, sem nú féliu undir
konúngs vald. Sama er enn ab segja um verb penínga
þeirra og gripa, sem teknir voru í konúngs sjófc frá dóm-
kirkjunum, í Skálholti og á Hólum, frá ymsum klaustur-
kirkjum á Islandi og frá öfirum kirkjum, ab ef menn ekki
hugsa sér þafe sem rán, sem menn geta þó ekki réttlætt
svo þafc veröi vel fengiö fé, þá hljóta menn af> hugsa sér þab
sem þesskönar fjársjóf), landinu tilheyrandi, sem konúngur
vill nú hagnýta á annan hátt en fyr til landsins þarfa. þess-
vegna eru gefin kvittunarbréf konúngs fyrir þessu fé og
gripum 1541, 1542, 1551 og 15533, og er þafc fé af>
minnsta kosti 50,000 dala vir&i í silfurreikníngi, þó ekkert se
metif) sjaldgæfi gripanna. Hif) þribja þessarar tegundar var
góz þafc og eignir, sem hinir seinustu kathólsku biskupar áttu
sjálfir, og höffeu aö nokkrum hluta sjálfir keypt af lconúngin-
um, en nú var tekifc og svipt frá erfíngjunum, svo þeir náöu
einúngis litlum hluta eptir mikil umsvif og margar kröfur.
Allar þessar eignir og peníngar, sem þannig voru teknir
undir konúngs vald, juku nú mjög tekjur krúnunnar af
Islandi, og þafc því framar, sem engin loforf) af konúngs
*) Magn. Ketilsson, Samlinger af Forordninger I, 234—237. 267;
sl>r. Ný Félagsrit IX, 101—102.
s) Geh. Arch. Keg. over alle Landene 4,10b; 5,126b; 6 598. Finn.
Joh. Hist. Eccles. II, 299; III, 360; IV, 252—253; M. Ketilss.
I, 243—244; Ný Félagsr. X, 29 — 30 athgr.