Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 37
UM FJARHAGSMALID.
37
hendi voru efnd vib landií), sem því voru heitin. Island
hlaut ab mestu leyti lík forlög, og enn lakari, en Noregur
eptir 1537: því var heitib aptur og aptur ab fá a?) njóta
„íslenzkra laga, skila og réttinda“, en því var í reynd og
veru stjórnaí) svo, sem þaö ætti engan rétt, heldur ætti
allt undir einskærri náb konúngsins og ríkisrábsins í Dan-
mörku. fsland var því meira olbogabarn, sem þafe var
fjarlægara, átti engan talsmann og lét ekkert til sín heyra
í þeim efnum, afe sjá borgib almennum réttindum landsins.
Hver þúttist hólpinn þegar hann gat náb embætti handa sér,
hvab sem landinu hans leib. Nú var einnig reynt til afe koma
á nýlendu stjórn og einokun verzlunarinnar, þegar konúngur
fékk stabnum Kaupmannahöfn verzlun Islands til leigu um
10 ár fyrir 1000 Lybikumörk árlega, þab er nú 3750 rd., eu
þaírheppnaÖist ekki ab þessu sinni lengur en 4 ár, því þá
var verzlunarstjóri Kaupmannahafnarbúa, Kristján skrifari,
drepinn meb mönnum sínum su&ur á Nesjum, í hefnd
eptir Jón biskup á Hólum og sonu hans. þá varb þab
uppúr þessu nýr grófeavegur fyrir konúng, afe hann keypti
brennisteinsnáma á íslandi fyrir sýsluembætti, og haffei
þar mikla verzlun mefe útlenda vöru, og utanlands mefe
brennistein og annan íslenzkau varníng. A tímum Friferiks
konúngs annars var þessi verzlan í mestum uppgángi, og
þegar því gat ekki framgengt orfeife afe þessu sinni, afe
einoka verzlanina, þá var lagfeur á hana skattur, svip-
afeur því sem áfeur haffei verife, svo afe af hverju þýzku
skipi skyldi gjalda 20 gyllini, og af hverju ensku kaup-
fari 10 nóbil, en af hverjum duggara efea íiskiskútu
tvö englótt til höfufesmannsins. þegar þetta gjald var
greidt af kaupförum, þá máttu þau verzla á einni höfn, en
ekki á fleiri höfnum nema meira væri goldife.
þó afe nú þannig yxi tekjur af íslandi miklu framar