Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 38
38
UM FJARHAGSMALID.
en áfcur, þá urSu títgjöldin svo aö segja engu meiri en
fyr. Latínuskólar á stóru klaustrunum voru aldrei stofn-
a&ir, alþý&uskólar á minni klaustrunum ekki heldur. Lat-
ínuskólunum var velt yfir á biskupsstólana, og af þeirra
gózi voru bætt kjör prestanna hér og hvar, mefe því a&
leggja btíjar&ir til ymsra brau&a af dómkirkju jörbum, og
mötu af stólnum til sumra. Stí ein tilslökun var gjörí),
a& sleppa aptur tíundum af nokkrum sýslum til skólanna,
og a& leggja nokkrum prestum af klaustratekjum fyrir nor&an.
A tímum Fri&riks konúngs hins annars, svosem ár
1579, getum vér nokkurnveginn nákvæmlega skýrt frá,
hverjar tekjur af íslandi komu, því þá var þa& fyrirkomu-
lag komi& í kríng, sem innleiddist me& si&askiptunum.
Frá þessari tí& er til enn jar&abók um allt hi& svo nefnda
konúngsgóz, sem þá var á Islandi, svo a& hver jör& er
tilnefnd sérílagi og hver landaura tegund, sem goldin var
eptir hverja jör&. þessi jar&abók er mjög merkileg, eigi
a& eins af því, a& hún er frumriti& sjálft, heldur og
einnig vegna þess, a& hún skýrir frá laungu tímabili, og
þa& því tímabili, sem í mörgum greinum er allra merkileg-
ast, sem er tímabili& 1551 til 1579, næst eptir si&a-
skiptin; og enn fremur vegna þess, a& mjög er fró&legt
a& bera saman afgjöld af jör&unum, þau sem þá voru,
vib þau, sem í hinum sí&ari jar&abókum standa og nú
eru. Umbo&unum var þá skipa& svo, sem nú skal segja,
og eru afgjöldin reiknub eptir sama ver&i og fyr var getib
í núveranda penínga reikníngi:
1. Mö&ruvalla klaustur:
155 kúg. leigur, 3,100 áln. á 28 sk. . 904rd. 16 sk.
landsk. 54 hdr. 70 áln. á 30 rd. hdr. 1,637 - 48 -
„ 16 vætt. flska á 5 rd..<.. 80 - „ -
2,621 rd. 64 sk.