Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 41
IJM FJARHAGSMALID.
41
fluttir.. .33,818rd.88sk.
18. Partur í Arnarbæli:
landsk. 30 áln. á 24 sk............................ 7 - 48 -
• 19. Vibeyjar klaustur:
336 kúg. leigur, 6,720 áln. á 28 sk... 1,960 rd. „ sk.
landsk. 41 hdr. 56 áln., á 30 rd. hdr. 1,244 - „ -
„ 4087^ vætt. flska á 5 rd..... 2,042 - 48 -
•---—--------- 5,246 - 48 -
20. Kjalarnes jarfeir:
leigur 840 álnir á 28 sk........... 245 rd. „ sk.
landskuldir: 7 hdr. 110 áln. á 30 rd. hdr. 237 - 48 -
-------------- 482 - 48 -
21. Vestmannaeyjar:
landsk. 50 hdr. á 30 rd.......................... 1,500 - „ -
Tilsamans... 41,055rd.40sk.
þessar fasteignartekjur eru ný tekjugrein, sem ver getum
ekki skobaÖ öbruvísi en sem nýjar álögur á ísland til
hinna ríkishlutanna, eba sem aukií) tillag til þeirra, efea
til hinna almennu ríkisnaubsynja. þetta gjald af íslands
hálfu er þar ab auki framyfir þafe, er landiS átti meb
réttu og eptir fornum vana afe greifea, sem var skatturinn,
efea þafe sem afgángs var þeim kostnafei, er gekk til land-
stjórnarinnar. Um tímabilife 1550 til 1600 verfea tekjurnar
á IsUndi hérumbil þessar, taldar eptir núveranda verfelagi:
1. Tekjur af jörfeum...... 41,055 rd. 40 sk.
2. Afgángur af landstjórnar kostnafei 22,500 - „ -
3. Gjöld af verzluninni......... 3,800 - „ -
4. Óvissar tekjur............... 2,000 - „ -
Tilsamans. . . 69,355 rd. 40 sk.
Kemur þó þar til enn kirknaféfe, sem fyr var getife afe tekife
var frá dómkirkjunum, metife á 50,000 rd., mefe leigum og
leiguleigum, tekjur af brennisteinsnámunum og brennisteins-
verzluninni, tekjur af forkaupsrétti konúngs, og ýmislegt