Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 44
44
BM FJARHAGSMALID.
En eigi ab síí>ur, þ(5 aí> þessar afleiíiíngar verzlunarbanns-
ins yrfci æ berari og augl.jósari, þá voru verzlunarböndin
reyrí) æ því fastara, og einkanlega strengilega bannaf) ab
hafa nokkra verzlun eba umgengni vib útlenda menn. I
taxta-tilskipuninni 6. Mai 1684 er svo skipab, a& „engum
af landsmönnum skuli leyft vera af) verzla vif) af)ra,
hvorki innlenda né útlenda, nema verzlunarfélagif) frá Kaup-
mannahöfn og þeirra kaupmenn, sem Yér (konúngur)
höfum allramildilegast veitt^ verzlun þessa ef)a munum
hér eptir veita. Landsmenn mega hvorki verzla við aðra
á landi né fyrir utan landið á sjónum, í höfnum, fjörðum
eða á nokkrum öðrum stað, enn síður að selja nokkurn
fisk af bátum sínum, þegar þeir eru úti að fiska, svo
framarlega sem þeir vilja ekki fyrirgjört hafa stétt og al-
eigu, og þar að auki verða þrælkaðir í járnum á Brim-
arah<51mi.“ 1 Islendíngum var með þessu m<5ti ekki ein-
úngis fyrirmunaður allur hagnaður aflandvinnu sinni, með
því hún var felld í verði, heldur var þeim og frá bægt
að eignast nokkurt þilskip til sjúferða og fiskiveiða, að
læra sjómennsku og hafa sjáfarútveg, nema á smábátum,
sem ekki komust nema út fyrir landsteinana. Með þessari
kaupskrá eða taxta frá 1684 var verð aðflutníngsvörunnar
hækkað á ný til 333—385 af hundraði, eða nærri fimm-
falt við það sem var áður en taxtarnir voru settir, og
jafnframt var afgjaldið af verzluninni til ríkissjóðsins
hækkað, sem sýnir bezt, að allt þetta var gjört í ábata
skyni fyrir Danmörku, hvað sem íslandi leið eða þess
gagni. Með einokunarbréfinu 29. Januar 1684 var af-
gjald verzlunarinnar sett á 7380 rd. specie (55,350 rd.
nú) og þegar verzlanin var boðin upp, eða réttara sagt
) Lagas. ísl, I, 423.