Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 45
UM FJARH AGSMALID.
45
landift bobib upp til þrælkunar 1689, þá gekk afgjaldib
til 13670 rd. (nú 102,525 rd.)
1 Ef vér viljura nú líta á þaíi ástand sem þá var, og
sjá hversu fjárhagsviöskipti Islands og Danmerkur voru
um þær mundir, þá getur víst enginn mótrnælt því, a&
álögur á Islandi hafi verií) miklu þýngri, en landib ah réttu
lagi átti eba þoldi ab bera. Enginn mun nú vilja neita
því, a& þab er réttlát krafa, ab öllum pörtum í sama ríki
sé gjört jafnt til í skatta álögum, og ekki íþýngt meira
einum en ö&rum. þar af leibir, aí) enginn réttur getur
verib til þess, aí> leggja byr&ar takmarkalaust á einn
þeirra, og aö ef þab er gjört, a& einum er íþýngt framar
ö&rum, þá á sá hinn sami réttláta kröfu til ab fá þann halla
bættan. þá er þaí) ekki síbur sanngjörn krafa og réttlát, afc
þegar einn ríkishluti leggur ekki abeins meira fram, heldur en
hann er skyldur ab gjalda a& réttri tiltölu, heldur veitir og
ágúfea a& auki: ab hann sé þá ekki þar á ofan sviptur eignum
sínum, heldur a& þeim sé vi& haldi&, og ef þær ver&a
seldar, þá sé andvir&i& og leiga þess e&a ágó&i geymt
eigandanum. þetta kemur hér til greina a& því leyti, a&
með konúnglegum afsalsbréfum 3. April 1674 og 30. April
1675 var Hinrik Bjelke höfu&smanni afhent jar&agóz á
íslandi fyrir 13,802 rd. 3 mk. specie, e&a 27,605 rd. í
silfri, talib dal fyrir dal; en þegar nú sVo stó& á, a& Is-
land galt árlega hérumbil 100,000 dala í núveranda pen-
íngaver&i, auk þess ábata sem verzlanin gaf dönskum
kaupmönnum, þá gat ekki komib til mála eptir rétti
e&a sanngirni a& selja fasteignir Iandsins, nema til a&
ávaxta andvir&i& me& Ieigum og leiguleigum, og þá var
lögleiga 6 af hundra&i. Ef vér nú gjörum rá& fyrir þessu,
sem enginn sanngjarn ma&ur mun geta neitab, þá kemur
frá þessari tí& og upp þa&an leiga og leiguleiga af þessum