Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 46
46
UM KJAKHAGSMAI.il>.
Bjelkes jörbum, hvort sem leigan er talin 6 af hundraSi
framanaf, eí)a einúngis 4 af hundraöi alla tíma sífcan.
þetta væri fljútt or&inn mikill sjóður, |>ví hann er á 50
árum orðinn meira en tvær tunnur gulls, og þab er ekki
efi á, a& hver umhyggjusöm og ráhvönd stjúrn hef&i
haldib saman fé þessu og varib vöxtum þess til landsins
nau&synja og framfarar, hvort heldur sern hún hef&i aí)
öbru leyti látií) ísland heita ríkishluta e&a nýlendu.
ÁriS 1690 getum vér sagt a& sé gott sýnishorn um
fjárhagsreikníng Islands, eptir því sem öllu var haga&
þegar einvaldsstjúrnin var or&in grundvöllu&, og sú tilhögun
á stjúrn Islands komin á, sem henni fylgdi. þetta ár er
fjárhagsreikníngur Islands hérumbil á þessa lei& eptir nú-
veranda ver&lagi:
1. Hreinar tekjur af jör&um . . . 29,100 rd.
2. Af Vestmannaeyjum sérílagi. 1,500 -
3. Tekjur af sýslunum......... 7,965 -
4. Afgjald af verzluninni. 102,525 -
5. Ovissar tekjur.......... 4,410 -
tekjur a& samtöldu ------------- 145,000 rd.
þar á múti voru útgjöldin þessi, eptir
sama reikníngi:
1. Laun amtmannsins........ 6,000 rd.
2. Landfúgetans............ 3,000 -
3. Lögmanna beggja.......... 900 -
4. Ymisleg útgjöld hérumbil... 2,505 -
Útgjöld a& samtöldu1 ------------- 12,405 rd.
Tekjurnar voru því afgángs útgjöldum.. 133,095 rd.,
og þar til má a& réttu lagi telja vöxtuna af hinu fyrtalda
’) sbr. rentukammers skilmála um jar&abókar gjöld af Islandi 12.
Januar 1691. Lagas. ísl. I, 488—493.