Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 47
UM FJARHAGSMALID.
47
kirknafe, sem upphaflega er talife 50,000 dala (þab heffci þá
verib orbií) 13 milljónir), sömuleibis vöxtu og andvirbi jarba
þeirra, sem afhentar voru Hinriki Bjelke, o. s. frv. — Aö
útgjöldunum til má geta þess, aö um þetta mund voru laun
stiptamtmannsins ekki talin meb útgjöldum íslands, og
var þaö reyndar öldúngis rett, þegar landinu var stjórnab
sem nýlendu í fjárhagslegum og verzlunar efnum; bar því
þá ekki aí> gjalda neitt sérstaklega til almennra ríkisnaub-
synja, og ekki heldur til þeirrar yfirstjórnar, sem sett var
frá Danmörku og einúngis meb tilliti til hagræbis Dan-
merkur.
Tekjurnar af íslandi urbu þó enn meiri eptir þenna
tíma, svo aí> jarbabókargjöldin og óvissu tekjurnar komust
1695 upp í 45,750 rd., og afgjald verzlunarinnar upp í
151,425 rd. árlega, eptir núveranda verblagi (1706—1720).
En þá var líka landib þrotiÖ aí> kröptum, og fór hnign-
andi meir og meir, þar til aí> lokum aö verzlanin varb
ekki leigb út framar og konúngur varb ab taka hana
sjálfur, til þess ab sleppa þó ekki einokuninni (1759—1763
og 1774—1786). Um þau ár getum vér meb réttu talib
allan ávinníng verzlunarinnar einsog tillag íslands til ríkis-
sjóbsins; og þetta var ekki svo lítib, því á árunum
1760—1763 er þab talib 11000—15000 rd. kúrant, eba
hér um bil 40 — 50,000 dalir árlega; 1776 er þab talib til
16,836 rd. 16 sk. kúrant; 1782 til 55,924 rd. 94 sk.
kúrant; og 1781 er þab enda talib 145,050 rd. 80 sk.
kúrant, sem er meir en hálf milljón í núveranda penínga-
verbi, En þó vér teljum ekki meira til ríkissjóbsins ár-
lega frá 1759 en 7000 rd. kúrant, eba 42,000 rd. í nú-
veranda peníngaverbi, einsog Iægst var eptirgjaldib eptir
verzlunina um árabilib 1764—1773, þá verba þab samt
álitlegar peníngasummur, sem hafa verib goldnar í ríkis-