Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 50
50
L'M FJARHAGSMALID.
Tekjur af hinu svo nefnda konúngsgdzi á íslandi
voru þar a& auki allmiklar um þessar mundir, og eru þær
taldar svo í reikníngsyfirliti Skúla landfúgeta Magnússonar:
ár 1717............ 4080 Rd. 34sk.í krúnum.
— 1739............ 3588 — 51 - • —
— 1766.........-.. 3440 - 81 - —
þaí> sem þær fara smásaman mínkandi er ekki af því
a?> jarbir hafi seldar verifc, heldur af því sem landinu fúr
öllu smásaman hnignandi, fúlkife fækkahi smásaman, jaríi-
irnar gengu úr ser, afgjöldin lækkuBu. Eigi aí) sí&ur
voru þær þá enn frá 20 til 25,000 dala árlega eptir nú-
veranda peníngareikníngi.
Útgjöld til íslands voru ekki meiri en ábur var talife,
þar til eptir 1750. þau útgjöld, sem þá byrjubu, til „nýju
innréttínganna“, sem svo voru kalla&ar, eha til ab koma
upp fiskiveifíum og einkanlega ullarverknaíi og handibnum,
uxu Islendíngum fjarskalega mjög í augum, og enginn
haf&i næga or&gnútt til aö lofa hinn gú&a konúng Fri&rik
fimta fyrir örlæti hans. Vér höfum nú á&ur sé&, a& ís-
land var búi& a& leggja töluvert á bor& me& sér til þessa
kostna&ar, ef fé þess hef&i veri& til skila haldiö. þegar
menn fúru a& telja eptir sjálfum sér þetta örlæti kon-
úngs, þá er þa& talandi vottur þess, a& landsmenn voru
nú snortnir þeim andlega do&a, sem ekki veit sitt rjúk-
anda rá&. þa& er eins og landsmenn vissi ekki, a& landi&
e&a þeir sjálfir hef&i nokkur réttindi, e&a ætti nokkrar
eignir, e&a léti nokku& af hendi rakna til almennra þarfa,
enda meira a& tiltölu en a&rir þegpar konúngs, og þú
vissu þeir a& allar eignir Iandsins höf&u veri& teknar, a&
landsmenn höf&u láti& líf og eignir í sölurnar í hina
úmettanlegu hít verzlunarinnar, og a& árlega var tekinn
nær því hver biti frá munninum á þeim og fluttur tii