Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 51
l)M FJARHAGSMALID.
51
Danmerkur til aí> selja hann þar. Og þó var þessi kostn-
afiur, sem þeim miklabist svo í augum, alls ekki hærri
en hérumbil 100,000 dala í kúranti, eba svosem 60,000
dala til verksmibjunnar og svosem 40,000 dala til ymsra
byggínga; mátti þetta ekki'kallast mikib á þeirri tíb, þegar
verzlanin gaf af sér 15—20,000 rd. kúrant á ári, svo ab
þ<5 reiknab væri, þá var þetta einúngis hinn hreini ábati
af verzluninni um íimm ára tíma, og voru þar ab auki
útaldar allar þær tekjur af jörbum og öbru, sem ábur var
talib, vaxtafé landsins og fleira þvíumlíkt. Hefbi nú þar-
abauki verib sú stjórn, sem hefbi haft hirbíng á ab halda
saman eignum landsins og vaxtasjóbum, sem hér er ábur
sýnt ab var landsins óefanleg eign, þá er þab ljóst, ab
ísland hafbi ekki einúngis nóg efni til ab borga sinn eig-
inn kostnab, heldur og einnig til ab gjalda ab sfnum
hluta til almennra ríkisnaubsynja, og gat þó átt mikil efni til
umrába til sinna eigin þarfa. En þar sem stjórnin er
svo, ab hún kann enga abra reglu, en ab taka þab sem
hún nær, og landsmenn hafa ekkert atkvæbi um sín
efni, og enga sinnu á ab eignast þab eba gefa gaum ab
sínum eigin högum, þar er ómögulegt fyrir þann, sem
minni máttar er, ab forbast eybileggínguna.
Auk þess kostnabar, sem var talinn til vefsmibj-
unnar og húsabyggínga, má telja kostnabinn til lækna-
skipunar 1760 og þar eptir, var þab einkum laun land-
læknisins, 300 rd. á ári. Yms annar aukakostnabur, sem
ekki var mikill, gekk af verzluninni reikníngslaust, svo sem
var: nokkub af kjöti og liski til smekks handa æbstu höfb-
íngjunum í rentukammerinu , þóknun árlega til sýslumanna
og annara embættismanna á Islandi, gjöf árlega til fátækra,
vöruflutníngur árlega fyrir íslenzka stúdenta, 8 dala virbi
fyrir hvern. þetta voru einskonar kvabir, sem lágu á
4*