Ný félagsrit - 01.01.1862, Page 52
52
CM FJARHAGSMALID
verzluninni, auk fasta afgjaldsins. Skyldi reikna hvort ár
raeí) ö&ru, |)á mundu tekjurnar af landinu hafa verih 100,000
efca 120,000 rd. árlega eptir núveranda peníngareikníngi.
[>egar talife er afgjald vcrzlunarinnar, en sleppt sjálfum verzl-
unar-ábatanum og sleppt þar afe auki afe telja vöxtu af
því fe, sem fyr var getife, af kirknasjófenum og af and-
virfei Bjelkes-jarfeanna. þ>afe er því aufesætt, afe Island
hefir um þessar mundir goldife miklu meira en því bar,
og orfeiö miklu harfeara úti, auk þess sem þaö leife óbæt-
anlegt tján af því, hversu álögunum var hagafe, afe þær
voru í mynd einokunar á allri verzlun og öllum atvinnu-
vegum landsmanna.
Arife 1783 varfe einskonar kollhrífe þessarar verstu
bágindaaldar, því þá varfe neyfein og eyfeileggíngin svo
mikil, afe allir sáu afe eitthvafe varfe til ráfea afe taka. Frá
því 1762 haffei fjársýkin útbreifezt um landife; herumbil
280,000 íjár haffei verife skorife nifeur, og í sumum hér-
ufeum var skorife aptur og aptur, svo stofninn gat ekki.
lifnafe vife efea tímgazt á ný; þessi missir veikti enn meir
efnahag alþýfeu, svo menn þoldu ekki mikla hrífe. þess-
vegna varfe tjúnife 1783 hraparlegt. þ>afe eina ár féllu
hérumbil 11,000 kýr, 27,0(10 hross og 186,000 fjár.1
j>ar af kom svo mikill manndaufei, afe fólk á landinu
fækkafei um meir en 9000 á árunum 1784 og 1785, mest
af húngursóttum. I fyrstunni var safnafe alraennum gjöfum
í Danmörku, Noregi og hertogadæmunum, til afe bæta úr
hinni almennu neyfe, en í stafe þess afe verja gjöfunum
samkvæmt þessu, hélt stjórnin mestöllu eptir, og lýsti því
yfir afe þafe skyldi vera til styrktar landinu sífear í al-
mennum naufeum, en nokkru eptir sóafei hún sjófei þessum
*) Skýrslur um landshagi á fsl. II, 100.