Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 53
UM FJARHAGSMALID-
53
til annars, og er það ein af kröfum vorum nú, aí) þetta
veröi bætt. Sí&an hugsafci stjörnin, afc láta flytja burt
fúlkifc af landinu,1 en í því veiíinu fóru sumir menn afc
hugleifca allt þetta mál betur, og urfcu þá þess varir, afc
fólkifc á landinu haffci fækkafc jafnt og þett frá því 1702,
en eldra fólkstal höffcu menn ekki. Frá 1702 til 1769
haffci fólkiö á öllu landinu fækkafc um 4243, frá 1735
til 1783 haffci það fækkafc um hérumbil 5000; alls var
íækkunin afc tiltölu 10 af hundrafci, svo afc ef þessu færi
fram, þá var bersýnilegt afc landið gengi til aufcnar afc
hundrafc árum lifcnum eða fyr. Mefc því að íhuga ásig-
komulag landsins og sögu þess fundu menn, afc þetta var
ekki landinu sjálfu afc kenna, heldur blindri heimsku stjórn-
arinnar, og einkanlega þejm kyrkíngi, sem var á allri
verzlun og þar mefc á allri atvinnu og lífsbjörg lands-
manna. Prófessor Eggers, sem var einn í þeirri nefnd,
er konúngur setti til afc rannsaka um hagi Islands og hvafc
gjöra skyldi, kemst svo afc orfcum: -þafc verfcur hverjum
manni augljóst, afc sú húngursneyfc, mefc öllum hennar
hryggilegu afleifcíngum, sem er komin upp í þessu landi,
svo aufcugt sem þafc er af náttúrunni til af allskonar mat-
vælum, er einúngis komin af klaufalegri tilhögun í stjórn
landsins, og af engu öfcru.“2 Fyrir tillögur þessarar
nefndar, og í þeirri kreppu sem allt ástand landsins var
komifc í, varfc þafc afc ráfci, afc verzlan landsins var getin
laus með konúnglegum úrskurði 18. August, 1786 og til-
skipun 13. Juni 1787.
þetta frelsi verzlunarinnar var samt ekki öldúngis
eptir orfcunum, því þafc var einúngis handa þegnum Dana-
') PontoppicLan. Magazin for almeennyttige Bidrag I, 205.
2) (Eggers). Philosophische Schilderung von Island, 1786, for-
máli bls. 4.