Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 55
UM FJARHAGSMALID.
55
hertogadæmunum). Allt mibabi til þess, ab gjöra Islend-
íngum sem örbugast ab eignast þátt í eba hafa ábata af
sinni eigin verzlun. I þessum anda var öll ráöstöfun
stjórnarinnar á fyrstu árunum. þjónar konúngs-verzlunar-
innar, sem voru uppaldir í skdla kúgunarinnar, voru settir
inn í hina nýja verzlun, og notufeu sér umhyggju stjórn-
arinnar, einsog nærri má geta, til a& halda allri verzl-
uninni í sömu stefnu og fyr. Eigi a& sí&ur urbu skjótt
ljús merki þess, ab menn höfbu skilib rétt, hver hin
sanna undirrdt var til allrar apturfarar og báginda lands-
ins, og höfbu hitt hib rétta mebal til* a& hjálpa því vib.
Eptir tvö ár var komin svo mikil breytíng á ver& allra
hluta, a& íslenzkur varníngur var kominn í ferfalt hærra
ver& en á&ur haf&i verib, og einkum fiskur, svo a& hann
var búinn a& ná því ver&i, sem hann haf&i aldrei fyr
verib í um allan einokunartímann, sí&an á sextándu öld.
Kviltfé& á landinu fjölga&i, og fdlki& fdr einnig a& fjölga
smásaman. Einúngis á árunum 1788 til 1800 fjölga&i
t.aia landsbúa um 8540. En liinir beztu ávextir verzl-
unarfrelsis þessa voru samt drepnir ni&ur me& konúngs
úrskurbum 1792 og 1793 (opin br&f rentukammersins 1.
Juni 1792 og 23. Aprií 1793), og bænarskrá Íslendínga
um algjört verzlunarfrelsi 1795 fékk tveim árum sí&ar í
konúngs úrskurbi 27. Septbr. 1797 sama svar, sem vér
erum vanir ab fá í fyrsta sinn í hvert skipti sem vér
bi&jum um rétt vorn eba lands vors: a& þa& sé landinu •
til tjdns og töpunar ab veita oss hann.
Oss vir&ist þessvegna, jafnvel þd vér ekki neitum,
a& feti var stigi& fram í rétta stefnu 1787, a& þetta stig
hafi ekki verib svo miki&, a& þa& breytti þeirri grund-
vallarreglu, sem þánga& til haf&i veri& fylgt í stjdrn
landsins. þa& var jafnvel í berum or&um teki& fram, a&