Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 56
56
UM FJARHjUGSMALID.
sú grundvallarregla skyldi standa úhöggub, og jafnvel halda
hana snarpara en ábur, en abferbin til ab koma henni
fram skyldi verba nokkub öbruvísi. ísland var eins og
fyr skattgilt undir hina ríkishlutana, og einkum Kaup-
mannahöfn, meí) því, hvernig verzlun landsins var hagaí), og
skattskyld þessi var hin sama, og sama e&lis, þó henni
væri þolanlegar fyrir komií) en á&ur. Abatínn af verzl-
uninni gekk ekki beint inn í ríkissjó&inn eins og á&ur, '
en aptur á hinn bóginn óx verzlunarmegin landsins, og
veitti verzlunarstéttinni í Kaupmannahöfn margvíslegan
ágó&a og atvinnu.* Kaupskip mörg voru á stö&ugum
fer&um meö íslenzkan varníng; sjómenn og iöna&armenn
lif&u fjölda margir af þeirri atvinnu, sem íslenzka verzl-
anin veitti þeim, og þessir menn veittu ríkissjó&num og
ríkinu tekjur me& skattgjöldum sínum og me& ymsu ööru
móti. þ>a& er því full ástæ&a til a& segja, a& verzlan
Islands hafi veitt ríkinu eins miklar tekjur og á&ur, og
a& Island hafi, eins og á&ur, mátt gjalda ríflega fyrir sig.
Breytíng sú, sem varö vi& tilskipun 11. Septembr. 1816,
var í raun og veru til einkis hagna&ar Iandinu: þá var
reyndar leyft útlendum a& koma þánga& og verzla þar;
en þa& leyfi var bundi& þeim skilmála, a& gjalda 50 dali
fyrir hvert lestarrúm í skipinu, og sá afarkostur olli því,
a& ekkert útlent skip gat hagnýtt sér þetta leyfi. Sama
er a& segja um hi& opna bréf frá 28. Decembr. 1836,
en verzlunarlögin 15. April 1854 veittu Íslendíngum fyrst
leyfi til a& verzla me& jöfnum kjörum vi& allar þjó&ir.
Nú var þá horfin úr reikníngunum sú tekjugrein,
sem kom frá eptirgjaldi eptir verzlunina, en hins var a&
engu geti&, þó verzlun landsins gæfi ríkinu óbeinlínis engu
minni e&a jafnvel meiri ábata en fyr. þegar ney&in rak
stjórnina til a& gjöra þessa breytíng á einokun verzhtn-