Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 57
UM FJARHAGSMALID.
DI
arinnar, kom henni einnig til hugar ab breyta til um
biskupsstólana og skólana, og byrjabi þá á Skálholti.
Sama árib sem þab er sýnt mefe ljósum reikníngum1, af>
eignir Skalholts stóls gáfu af sér í árlegar tekjur 3047 rd.
45 sk. kúrant, ótöldum stólsrekunum öllum og stólnum
sjálfum í Skálholti, þá tekur konúngur þetta alltsaman
„undir stjórn rentukammersins“ fyrir 2500 rd. árlega, eba
hérumbil 15000 rd. kúrant í innstæbu (nálægt 90,000 rd.
eptir núveranda verbi) minna en þab var vert eins og
þá stób á. Af þessum 2500 rd. voru 1000 rd. ætl-
abir til launa fyrir biskupinn og 1500 rd. handa skólanum,
ug þó nábu enda útgjöld skólans aldrei þessari upphæb
frá því 1785 og til 1800, heldur ultu þau á 1700 rd.
(1797) til 2420 rd. hæst (1800). Hér fór því enn einsog
fyr, ab í þessum einstaklega reikníngi var afgángur af
tekjunum, eins og annarstabar, en þess hefir ekki heldur
séb síban nokkurn stab. þegar fasteignir Hólastóls voru
teknar (1801), fékk skólinn enn ab nýju töluverban sjób,
hérumbil 70,000 rd. kúrant, en útgjöld skólans jukust þó ekki
um lángan tíma þar eptir meir en um 200 rd. til launa
handa biskupinum, laun handa einum kennara og nokkrar
ölmusur, en þó er einnig allur sá afgángur af tekjunum
horfinn, er hefbi getab verib mikill sjóbur. Jafnframt
því, sem stólsgózin voru seld, var líka farib ab selja
hinar svonefndu konúngsjarbir hópum saman, sem höfbu í
fyrstu verib eign klaustranna, en síban verib ætlabar til lands-
ins opinberu þarfa, einkum uppfræbíngarinnar, svosem fyr
var getib. þab andvirbi, sem kom fyrir hinar seldu jarbir,
tok ríkisskuldastjórnin undir sig, og sóabi, eba lógabi, einsog
menn segja nú þegar þeir eyba eign sinni ófyrirsynju; en
1 > Reikníngar þessir fylgja konúngsbréfi 29. April 1785 í Lagas.
Isl. V, 188.