Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 58
58
UM fjarhagsmalid.
þegar rentukammerií) let til sín heyra, og sagbi aö þetta
væri andvirbi fyrir landsins eignir, sem hefbi verií) ætlaíiar
til naubsynja þess serstakiega, þá var því svarafe, afe þ<5
svo væri, þá heffei Island á hinn báginn rétt til þegar á
lægi afe heimta tillögur af ríkissjófenum aptur í skarfeife;
en sá réttur varfe afe engu, því hann var aldrei notafeur.
Landsmenn þóttust ætífe þiggja svo miklar velgjörfeir af
dönsku stjórninni, afe þafe væri afe bera í bakkafullan
lækinn afe bifeja um meira.
Mefe þessari afeferfe voru nú afe mestu horfnar úr
reikníngum jíslands tekjur þær, sem landife haffei áfeur
haft. Allar eignir landsins, þær sem teknar voru, hurfu
jafnófeum, bæfei höfufestóll og leiga, eins stólsgózin eins
og annafe. þafe sem verzlanin gaf af sér var ekki talife mefe
tekjum í reikníngi Islands. þar á móti var talife til út-
gjalda ekki einúngis laun embættismanna, kostnafeur til
skólans og annafe þesskonar, sem var í Islands þaríir,
heldur og einnig mörg útgjöld, sem ekkert komu íslandi
vife, nema afe því leyti sem svo hittist á, afe þau voru
goldin úr jarfeabókarsjófenum á Islandi. Eptir aldamótin
er fyrst farife afe geta um, afe tekjur landsins nái ekki
heim vife útgjöldin, og er þá talife afe vanti til svosem
2000—3000 rd. árlega. Hin danska fjárhagsstjórn segir
1803: „Nú sem stendur eru engar tekjur (umfram út-
gjöld) af Islandi“, en þartil svarar rentukammerife, afe
tekjur af konúngsjörfeunum muni verfea miklu meiri eptir
afe þær sé seldar en áfeur; eru þessi orfe ljós vottur um, afe
rentukammerife hefir þá hugsafe afe andvirfei jarfe-
anna verfei sett á vöxtu, og þeir vextir taldir ár-
lega í reikníngum Islands mefe tekjum landsins. Arife
1809 eru útgjöld íslands talin 18000 rd., eptir skýrslu