Ný félagsrit - 01.01.1862, Qupperneq 59
UM FJARHAGSMALID.
59
Frydensbergs, sem þá var landfógeti1; mefeal útgjaldanna
eru þá taldir 2500 rd. til landmælínganna, sömuleibis
allur kostnafeurinn til skólans, sem þá var 4743 rd. 73 sk..
enn fremur allskonar eptirlaun, sem veitt voru iir ymsum
öferum sjófeum, og jarfeabókarsjófeurinn galt tít fyrir þá,
til samans 2500 rd. fiarna höfum vér þá hérumbi)
helmínginn af títgjöldunum, sem jarfeabókarsjófeurinn galt
fyrir ríkissjófeinn (kollektuna), skólasjófeinn og eptirlauna-
sjófeinn; tekjurnar af hinum óseldu jörfeum og ymsar aferar
tekjur hafa án efa verife nógar til afe jafna upp þær 9000
dala, sem eptir voru, og vér sjáum þá hér nýja stafe-
festíng þess, afe í raun og veru hefir enginn reikníngs-
halli verife nema afe því Ieyti, sem allar þær tekjugreinir
voru látnar hverfa tír reikníngnum, sem btíife var afe
koma í penínga, og lsland átti mefe réttu afe fá vöxtu af.
Nú er oss afe líkindum ljós stí orsökin, afe tekjur Is-
iands hafa ekki hrokkife fyrir útgjöldum í reikníngum
iandsins. þafe er orfeife mefe því, afe leggja landife undir
harfeasta verzlunarok í hálft þrifeja hundrafe ár, leggja á
þafe þenna hinn þýngsta skatt, lángt yfir megn fram, eyfea
þess beztu atvinnuvegum, og kæfa nifeur alla framför og
velmegun. þafc er orfeife mefe því, afe taka allar þær eignir
sem landife átti sjálft til sinna opinberu þarfa, stjórna
þeim fyrst illa og afe sífcustu selja þær, án tillits til þess
hvort landife þyrfti þess mefe efea þafc væri því til ábata, taka
sífcan andvirfeife og gjöra aldrei skil fyrir. Mefe þessu móti
er þafe orfeife, afe afealáætlanin 1825 telur 10,428 rd. 39‘/a sk.
til títgjalda Islands, en engar tekjur á móti, og þó enn
þar afe auki 5,200 rd. til launa stiptamtmanns og amt-
manna sérílagi, og ekki heldur neinar tekjur á móti.
1 i Hooker. Journal of a tour in Iceland. Introd. bls. XXXV—XLIIl.