Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 60
60
UM fjarhagsmalid-
þannig er komiS fram í reikníngunum þetta svo kallafia
tillag til Islands, sem stjórnin heiir tali& aö skotib væri
til landsins þartil hérumbii 1840. þaö er meö því, aÖ telja
811 útgjöldin, en sleppa öllum tekjunum, af því þær gengu
í jaröabókarsjó&inn á Islandi, og voru undir stjórn rentu-
kammersins en ekki fjárhagsstjórnarinnar, a& þá var tali&
a& ísland vanta&i 15000 rd. árlega til þess a& tekjurnar
hrykki fyrir útgjöldunum. þa& er vandalítiö me& þessari
a&fer& a& koma fjárhagsreikníngum hvers eins á knén, og
þó er þessi a&fer& höf& í reikníngi Islands a& mestu óbreytt
til þessa dags. þa& sýnir sig Ijósast á því, ef vér lítum
á eiguir biskupsstólanna í Skálholti og á Hólum. Me&an
þessar eignir voru óseldar, þá gengu tekjurnar af þeiuu
einsog kunnugt er, til kostna&ar skólanna og launa handa
biskupum og skólakennurum o. s. frv.; þa& var því sjálf-
sagt, a& þó eignirnar væri seldar, þá voru vextir þeirra
ætlaöir til hins sama kostna&ar og gózin óseld. En þó
nú þetta væri, og þó konúngur hef&i jafnvel sjálfur vottaÖ,
a& ríkissjó&urinn ætti a& taka vi& og annast allan þann
kostnaö, sem á gózunum lá, þá eru samt talin í reikn-
íngunum á hverju ári útgjöldin til latínuskólans og presta-
skólans, laun biskupsins, prestamatan frá Hóla stól til
nokkurra brau&a í Skagafir&i, og fleira, hérumbil 20,000
dalir alls, án þess a& einn einasti skildíngur sé talinn í
tekjudálkinum fyrir fasteignir þær sem stólarnir áttu og
a&ra sjó&i þeirra, sem hér eru taldir. Stjórnin hefir enda
sjálf vi&urkennt fyrir fám árum, sem vér munum hér sí&ar
tilfæra, a& þessi útgjöld ætti ab draga frá í reikníngunum,
e&a me& ö&rum or&um, a& rétt væri a& telja ætí& anna&
eins til inngjalda í tekjudálkinum, eins og tali& væri til
útgjalda þessara, en samt sem á&ur er þetta óbreytt enn.
Eins er um hitt, a& ekkert er taliö fyrir seldar þjó&jar&ir,