Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 61
CM FJARHAGSMALID.
61
e&a hinar svo köIluBu konúngsjarbir, en þaB er svo miklu
undarlegra, sem jörbum þessum er variB til nauBsynja
landsins og afgjöldin talin í tekjum þess, einsog frá alda
öfcli verif) hefir, meBan þær eru óseldar; en þegar þær eru
seldar, hverfur allt í einu bæf)i vextir allir og innstæ&an
meB. f>ó nú ekki væri litif) til neins annars en þessa, og
ekki til neinna skaBabdta fyrir hinar eldri kröfur, sem
ísland á heimtu til, þá yr&i tekjur landsins nægar fyrir
útgjöldum, og þar af) auki hefBi Danmörk ábata þann,
sem leiBir af verzlaninni vib Island og öbrum viBskiptum,
sem ‘skiptir milljónum á ári. Mef) þeirri stjórnaraBferf),
sem höffi hefir veriB á íslandi nú um lángan tíma, af)
hlífa því vif) beinum skattálögum, en leita alls ábatans
óbeinlínis mef) verzlunar hagnabi og öbru, þá verbur þetta
ekki kallabur svo sérlega lítill ágóbi af ekki ríkara landi
en Island er.
þab er bersýnilegt af öllu því, sem þegar er sagt,
ef litib er réttu auga á mál'þetta, ab ísland hefir goldib
meira en fullt fyrir sig, og Danmörk hefir aldrei í eigin-
legum skilníngi skotib neinu til þess þarfa. þab sem
talib er ab Danmörk hafi skotib til, er ekki annab en
óregla í reikníngum Islands af stjórnarinnar hendi. þetta
viburkenndi ab nokkru leyti rentukammerib sjálft, og síban
1848 hefir stjórnin viburkennt þab enn augljóslegar. A
fyrstu árum gjörbi rentukammerib ekki annab, en ab fá
konúnglegan úrskurb, til ab samþykkja, ab talib yrbi til
útgjalda (ríldsins) þab sem jarbabókarsjóðurinn á Is-
landi varb undir í vibskiptum vib ríkissjóbinn, og var
þab reiknab ýmislega. Árib 1831 er talib, ab tillagib til
jarbabókarsjóbsins hafi verib 5646 rd. 82 sk. silfurs; 1835
er talib „ísland og Grænland“ meb 21,000 rd. til útgjalda;
sama ár er í ríkissjóbsreikníngnum talib „til kristnibobs á