Ný félagsrit - 01.01.1862, Side 62
62
Lj >1 FJARHAGSM ALID.
Grænlanrii og fiskiveiba vib lsland“ 28,883 rd. sillurs og
1784 rd. 51 sk. í seblum; 1836 sömuleibis „til kristni-
bobs og fiskiveiÖa“ (!) 21,206 rd. í silfri og 7625 rd. 38 sk.
í seölum; 1837 sömuleibis enn „til fiskiveiba og kristni-
bobs“ 16000 rd. í silfri og 1455 rd. í seblum; 1838 til
ver&launa fyrir hvalaveifcar og handa fiskiskipum vib Is-
lanri 16,505 rri. 81 sk. silfurs. Hér eru talin þau út-
gjölri, sem Islandi eru aidrei talin endranær, sem eru
verÖlaunin handa hinum gömlu konúngsskipum, þegar þau
föru til fiskiveiöa; og þegar upphæbin alls er ekki hærri en hér
er talin og Island hvergi annarstabar í reikníngnum talií) til
útgjalria, þá er aubsætt, ab á þessum árum hafi slík út-
gjölri engin verií). þafc er því óskiljarriegt, ab nokkurt
tillag til útgjalda Islands hafi átt sér stab á þessum árum.
Rentukammerinu kom heldur aldrei saman vib sjálft sig,
þegar þab var a& reikna og skýra konúngi frá tillögunum
til íslands. I reikníngi jieim, sem kom út 1841, er sagt,
ab tillögin til fslands hafi verib 15000 rd. ab mebaltali
árlega um árin 1835—1839, en 30. Decembr. 1839 er
sagt, ab tillagib fyrir 1838 hafi verib 5432 rd. 8 sk. auk
amtmannalaunanna, þab væri þá í mesta lagi 10,500 rd.;
af tillaginu 1836, sem var reiknab 27,226 rd. 23 sk., er
sagt ab einúngis 7000 rd. sé íslandi eiginlega vibkomandi;
tillagib fyrir 1837 sýnist hafa verib reiknab hérumbil til
8000 rd.1 — þetta hélzt enn lengur vib, því eptir ríkis-
reikníngnum 1842 átti ísland ab hafa 6000 rd. fram yfir
útgjöldin, af því þá voru því talin fyrst í tekjur gjöldin
fyrir leibarbréf handa skipum, sem fdru kaupferbir til
íslands. Árib 1844 er tillag til íslands talib 8300 rd., en
næstu árin þar á eptir kemur enn greinilegar í ljds, hversu
‘) þetta er útlistab ítarlegar í ritgjörbinni um fjárhag Islands í
Nýj. Félagsr. X, 40—45.