Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 63
UM FJARHAGSMALID.
63
allir þessir tillagsreikníngar rentukammersins frá 1825
voru hæpnir og ómerkir.
Árií) 1845 var talií) tillagib til íslands:
eptir áætluninni..................... 8,100 rd. „ sk.
eptir gamla reikníngsmátanum .... 12,966 - 35Va -
eptir nýja reikníngsmátanum einúngis 6,331 - 69
en áriö 1846 leit þab svona út:
eptir áætluninni.................. 8,200 - „
eptir eldra reikníngsmátanum...... 1,743 - 40*/2 -
eptir hinunr nýjara þar á múti . . . 7,628 - 8 -
Hvernig sem tillagih er teygt -og togah, verbur þab þú aldrei
15,000 dalir á ári. — þess skulum vér enn geta, a& land-
fúgetinn á Islandi Iiafbi búib til áætlan um tekjur og útgjöld
íslands um reikníngsárií) ‘/s 1839 til R1h 1840, og telst
honum þar svo til, ah útgjöldin sé 3,392 rd. 69 sk. fram
yfir tekjurnar, en a&gætanda er, ab hann telur eptirlaun
öll til útgjalda, sem ekki komu íslandi vii) (2184 rd. 17 sk.);
hann telur ekki leigur af seldum konúngsjörbum nema frá
1836 og telur ekki skúlasjúhinn nema 6,250 rd. 22 sk.1
Meíian þessu fúr fram var þú rentukammeriS ab bæta
smásaman í tekjurnar nokkrum libum, sem aldrei höf&u
áfcur verii) taldir til inntektar í reikníngunum. Frá auka-
tekjusjófci kansellíisins voru tekin gjöldin fyrir leyíisbréf
og veitíngabréf; frá aukatekjusjú&i rentukammersins gjaldib
fyrir vegabréf skipa o. s. frv. Leigur af seldum konúngs-
jörbum vildi rentukammerib ná í frá ríkisskuldastjúrninni,
en fékk því ekki fram komiö2. þar sem rentukammerib
ritar um þetta mál, getur þab þess, hvílíkt fjártjún Islami
hljúti af því, aÖ andvirbi seldra íslenzkra þjúbjaröa gángi
*) Áætlan þessi er prentuí) í Nýj. Félagsr. X, 53—56.
V Ný Félagsr. X, 48.