Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 64
64
UM FJARHAGSMALID.
í ríkisskuldasjdbinn og leigurnar falli nibur og komi ekki
fratnar til greina í tekjum landsins. Rentukammerib fer
um þab þessum orbum:
„þareb leigur þessar koma í stabinn fyrir tekjur
af fasteignum, sem hefbu runnib inn í hinn íslenzka
jarbabókarsjób, ef þessar fasteignir hefbi ekki verib
seldar, þá hefir rentukammerib verib á því máli,
ab þó leigurnar sé ekki goldnar jarbabókarsjóbnum,
þá eigi þær þó ab koma til reikníngs, þegar
talab er um þab aukatillag, sem Island eigi ab fá úr
ríkissjóbnum, því þetta munar töluverbu í aukatil-
laginu.“
Utaf öllum þessum tilraunum og rannsóknum sýnist
rentukammerib hafa verib á endanum farib ab efast um
þenna sinn tillagareikníng, því í April 1845 kemst þab
svo ab orbi í einni skýrslu sinni til konúngs:
„þab er, ef til vill, efasamt, hvort nokkru sé í
raun og veru skotib til íslands, eba hversu mikib
þab kynni ab vera, því reyndar er þab satt, ab
til j arb ab ókarsjóbsin s á Islandi er skotib á
hverju ári meira eba minna, og verbur ab skýra
frá því árlega í ríkisreikníngum og áætlunum, til
þess ab menn geti haft yfirlit yfir allan ijárhag
ríkissjóbsins, en þetta verbur eiginlega ekki kallab
tillögur til Islands, því hvorki hefir jarba-
bókarsjóburinn á Islandi tekib vib öllum tekjum
þeim, sem af Islands hálfu koma í ríkissjóbinn,
þó nú sé farib ab gæta þess á seinustu árum, ab
telja honum þær smásaman; og ekki heldur
hefir þess verib gætt, ab úr sjóbi þessum hafa
verib goldin ýmisleg útgjöld, sem ekki verba talin
mebal útgjalda til fslands, og hafa menn einnig
verib ab kippa þessu í lag smásaman.“
’ þetta var ekki um skör frarn sagt af rentukammerinu,
og þab hefbi getab bætt því vib, ab allt form reiknínganna
væri svo öfugt, ab enginn gæti séb af þeim hinar verulegu
tekjur og útgjöld Islands. Vér skulum taka til eitt dæmi
af mörgum, sem gefur einna ljósasta hugmynd um, hversu