Ný félagsrit - 01.01.1862, Síða 65
LM FJARHAGSMALID.
65
reikníngsform þetta var alltsaman skakkt frá rötum. Á árunum
1841—46 eru 34,798 rd. komnir í ríkissjófeinn fyrir seldar
jarbir á Islandi. þetta eru verulegar tekjur landsins, hvort
sem þær eru gjör&ar ab eyhslueyri eba ekki; en af því
þessir peníngar eru goldnir úr ríkissjóbnum inn í ríkis-
skulda sjófeinn, þá eru þeir samt taldir Islandi til útgjalda.
þegar nú reikníngarnir eru látnir falla svo, ab Island
vantar ætífe til, og þab sem vantar er talib sem þab sé
tekib úr sjóbi Danmerkur, þá fær þessi reikníngur þab
útlit, einsog Danmörk hafi goldib út og lagt til íslands
þessa sömu 34,798 rd., sem einmitt eru tekjur, komnar
frá Islandi og runnar inn hjá Dönum. Ef einstakir menn
fengi slíkan reikníng í búb hjá kaupmanni sínum, mundu
þeir líklega ekki láta þab orbalaust, sem von væri, en
þetta hefir stjórnin bobib landi voru um mörg ár, án þess
menn hafi getab fengib á því neinar hætur eba leibréttíng.
I Danmörku var þab almenn trú, ab Island þyrfti tillögur
á hverju ári, því menn litu einúngis á orbin „tillag til
Islands“, en gættu ekkert ab á hverju þessi orb væri byggb;
en í frumvarpi til fjárhagslaga Danmerkur ríkis 1850
—1851 hefir stjórnin sýnt, ab hún vissi vel meb sjálfri
sér hvernig sannleikurinn var í þessu máli, þó henni
tækist ekki ab koma honum fram í tölum. I frumvarpi
þessu var ætlazt svo á, ab útgjöld ríkissjóbsins handa ís-
landi mundu verba framyfir tekjurnar 17,883 rd. 72 sk.
(tekjur 28,320 rd.; útgjöld 46,203 rd. 72 sk.), en fjár-
hagsstjórnin bætir þar vib þessari athugagrein:
„Eigi ab síbur (þ. e. þó hér sé talib tillag til Islands)
mega menn fara varlega ab draga af þessu álykt-
anir Islandi í óhag, því bæbi er þab, ab meban
verzlanin á Islandi er í því horfi sem hún er nú,
þá er ómögulegt ab semja skýlausan reikníng vib
þetta land sem einstakan hluta ríkisins, þareb
5