Ný félagsrit - 01.01.1862, Blaðsíða 66
66
UM FJARHAGSMALID.
jafnómögulegt er aÖ reikna í tölum þann
skaöa, sem Island hefir af þeirri tilhögun á
verzluninni sem nú er höffc, einsog ábata þann,
sem verzlunarstéttiní Danmörku og eink-
um í Kaupmannahöfn hefir af henni, enda á
og bezt viö aö ákveöa ekkert um þaí>, fyr en búiö
er aö ákvaröa íslands stööu í ríkinu aö lögum.
þess má þó geta, aö gjaldiö til skólans á íslandi
ætti aö réttulagiaö draga frá í útgjaldadálkinum,
þareÖ þaö kemur í staÖ eigna skólans, sem
hafa veriö teknar inn í ríkissjóöinn.“
þetta reikníngsfrumvarp og þessi athugagrein kom
fram á prenti á ríkisþíngi Dana, og mótmælti enginn, en
stóö tilhögunin á reikníngum Islands viö sama og áÖur,
og stendur svo enn í dag, svo aö ekkert hefir veriö tekiö
til greina, hvorki verzlunarábati Danmerkur né eignir
skólans eöa biskupsstólanna, né heldur andviröi seldra
konúngsjaröa, þó aö stjórnin hafi fyrir laungu viöurkennt,
aö Island ætti tiltölu í þessu skyni til ríkissjóösins. Til
þess aö sýna yfirlit yfir fjárhaginn, eins og hann hefir
veriö eptir ríkisreikníngunum (en ekki áætlunum), skulum
vér hér skýra frá, hversu tekjur íslands og útgjöld og
tillögin til landsins eru talin síöan:
Útgjöld Tekjur Tillag
rd. sk. rd. sk. rd. sk.
Ár 1850/5i . .. 39,045. 29 30,502. 68 8,542. 57
- 1851/52 . .. 49,049. 45 25,672. 10 23,377. 35
— 185"/55 . . .. 43,826. 46 25,495. 78 18,330. 64
»o ee »o 00 1 .. 52,375. 6 28,608. 79 23,766. 23
— 1854/55 . .. 42,123. 19 30,271. 85 11,851. 30
— 1855/56 . . .. 49,629. 64 31,119. 76 18,509. 84
- 1856/57 . . .. 55,424. 86 40,748. 73 14,676. 13
— 1857/58 . .. 61,888. 4 36,993. 66 24,894. 34
- 1858/5» . .. 54,209. 88 43,699. 51 10,510. 37